Í gær lagði Evrópulögreglan Europol hald á 17 tonn af kjötvörum á Spáni sem smitað var af listeríu bakteríunni. Sex einstaklingar hafa verið handteknir og er...
Mikilvægt er fyrir matreiðslumenn framtíðarinnar að þekkja fjölbreytt hráefni og kunna skil á því hvernig það verður til. Liður í þessu var heimsókn Rúnars Inga Guðjónssonar,...
Gumboro veiki sem greindist í fyrsta sinn á Íslandi í Landssveit í sumar hefur ekki náð frekari útbreiðslu. Þetta sýnir rannsókn Matvælastofnunar. Útrýmingaraðgerðir standa yfir. Þann...
Axel Jónsson, matreiðslumeistari, eigandi og stofnandi Skólamatar ehf. er gestur 2. þáttar Suður með sjó frá Sjónvarpi Víkurfrétta. Í þættinum er rætt við Axel um starfsemi...
Nýr veitingaaðili mun taka við rekstri veitingastaðarins í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í byrjun nóvember. Sjá einnig: 1862 Nordic Bistro hættir rekstri í Hofi Nýi staðurinn...
Í sumar fékk Hótel-, og matvælaskólinn þrjú grill að gjöf sem notuð eru í verklegri æfingu í öðrum bekk þegar unnið er með grilleldun. Við afhendingu...
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins 2019 sem Garri hélt í Laugardalshöll fimmtudaginn 31. október 2019. Í ár var keppnin mjög hörð...
Þorkell Garðarsson hefur tekið við stöðu Yfirmatreiðslumeistara á Skyrgerðinni. Húsnæði Skyrgerðarinnar var byggt 1930 og gegndi þá hlutverki skyrgerðar annars vegar og þinghúss bæjarins hins vegar....
Síðan um miðjan október hefur René Redzepi eigandi Noma boðið upp á villibráð. René býður upp á frumlega villibráðarétti og er einn réttur sem hefur verið...
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema, haldin þriðjudaginn 12. nóvember 2019. Umsókn: Nafn:________________________________________________________________ Kennitala:_________________________Iðngrein:____________________________ Vinnustaður:________________________________________Símanúmer:_________ Netfang:___________________________________________ Meistari:____________________________________________ Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR Vatnagörðum 20. Netfang:...
Nýja White Guide handbókin er komin út og eru 14 íslenskir veitingastaðir á listanum, sem skiptast í eftirfarandi fjóra flokka: GLOBAL MASTERS LEVEL 1. ÒX Restaurant,...
Keppnin um súrdeigsbrauð ársins 2019 fór fram föstudaginn 11. október og voru viðbrögðin við henni í alla staði frábær. Tíu bakarí af öllu landinu skráðu sig...