Í síðustu viku hætti Menu Veitingar starfsemi, en fyrirtækið var staðsett í Offiseraklúbbnum við Grænásbraut 619 á Ásbrú í Reykjanesbæ. Menu Veitingar sem fagnaði 11 ára...
Félag atvinnurekenda hefur sent Samkeppniseftirlitinu erindi, í framhaldi af kvörtunum nokkurra félagsmanna, og farið fram á að stofnunin taki til skoðunar samning Reykjavíkurborgar við rekstraraðila Hlemms...
„Ég var farinn að hugsa mér til hreyfings og vildi gera eitthvað nýtt. Mér leist bara ekkert á markaðinn heima en þá hringdi Trausti bróðir og...
Veitingastaðurinn Rústik á Hafnarstræti 1-3 við Ingólfstorg í Reykjavík lokaði fyrir nokkru. Rústik opnaði síðla árs í fyrra eftir gagngerar breytingar. Matseðillinn var uppbyggður á íslensku...
Klúbbur matreiðslumeistara og Arnarlax hafa náð sáttum í máli sem reis eftir að undirritaður var samstarfssamningur milli kokkalandsliðsins og Arnarlax. Klúbbur matreiðslumeistara, sem heldur utan um...
Á hverju ári býr súkkulaðismiðjan Omnom til sérstakt vetrarstykki í anda jólahátíðarinnar. „Í ár vildum við draga fram það bragð sem minnir okkur einna helst á...
Í Feneyjum á Ítalíu er eitt versta flóð sem gengið hefur yfir borgina, en 75% af henni liggur undir vatni. Á þessum árstíma er algengt að...
Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra tillögu að aðgerðaáætlun um hvernig draga má úr notkun plasts, bæta endurvinnslu þess og takast á...
Föstudaginn 2. nóvember 2018 opnar veitingastaðurinn La Primavera tímabundið á Marshall veitingastaðnum sem staðsettur er á Grandagarði 20 í Reykjavík. La Primavera hóf rekstur sinn í...
Móttaka var haldin fyrir fulltrúa Íslands á Evrópukeppni iðn- og verkgreina, (e. EuroSkills), sem fram fór í Búdapest á dögunum. Íslensku keppendurnir átta ásamt skipuleggjendum, þjálfurum...
Einn fremsti kökugerðarmeistari í heimi, Jacquy Pfeiffer, er væntanlegur til Íslands í byrjun nóvember, á vegum franska sendiráðsins. Jacquy hefur starfað við mörg af fremstu veitingahúsum...
Strákarnir hjá KEX brewing eru búnir að vera út um allan heim að dæla bjórinn þeirra, allt frá Portland OR til Kína. „Ég er eimitt staddur...