Á árinu 2018 seldust rétt tæplega 22 milljónir lítra af áfengi í Vínbúðunum. Það er 0,54% aukning frá árinu 2017 og mesta magn sem selst hefur...
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (ANR) hefur hætt við áform um að umreikna tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir kjötvörur frá Evrópusambandinu yfir í ígildi kjöts með beini, en slíkur umreikningur hefði...
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í Ólympíuleikunum sem haldnir verða 14. til 19. febrúar árið 2020. Keppnin fer fram í Stuttgart í Þýskalandi og keppa 32 þjóðir. ...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2018. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. 1 – Hugsanlegar hættur...
„Þegar ég var á síðasta þingi Alheimssamtaka Matreiðslumanna “WACS“ í Kuala Lumpur hitti ég einn af stjórnarmönnum Alheimssamtakanna, þar sem hann spurði hvort ég gæti komið...
Hver er maðurinn, hefur hafið göngu sína aftur. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Við fengum Styrmir Bjarka til að...
Liðurinn hver er maðurinn?, hefur hafið göngu sína á ný. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir...
Nú á dögunum kom út bók hjá bókaútgáfunni Christian Verlag í Þýskalandi. Gudrun M. H. Kloes er þýðandi og höfundur. Um er að ræða veglega bók...
Veitingageirinn.is óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
Jólaundirbúningurinn byrjar snemma í verksmiðju ORA því þar eru framleiddar þrjátíu þúsund dósir á dag fyrir hátíðirnar, þegar best lætur. Það er margur siðurinn sem tilheyrir...
Færri hyggjast borða hangikjöt á jóladag heldur en í fyrra en neysla á fiski og öðru sjávarfangi eykst. Þetta kemur fram í nýlegri könnun MMR sem...
Hamborgarhryggurinn á enn fastar rætur í hjörtum landsmanna en neysla á lambakjöti á aðfangadag fer minnkandi. Þetta sýna niðurstöður könnunar MMR á matarvenjum landsmanna á aðfangadag...