Forstjóri Matvælastofnunar og framkvæmdastjóri Vottunarstofunnar Túns undirrituðu í gær samning um framsal eftirlits með lífrænni framleiðslu. Tún mun því áfram annast vottun og eftirlit með ræktun...
„Vegna breytts rekstrarumhverfis höfum við ákveðið að loka tímabundið hjá okkur í hádeginu á Grillmarkaðnum.“ Segir í tilkynningu á facebook síðu Grillmarkaðarins. Föstudagurinn 1. mars sem...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á að skordýra hafa fundist í haframjöli frá First Price. Krónan hefur innkallað vöruna af markaði, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Innköllunin...
Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á graflaxi frá Ópal Sjávarfangi vegna greiningar listeríu (Listeria monocytogenes) í laxinum. Fyrirtækið hefur innkallað graflaxinn af markaði í samráði við...
Bakarinn & konditorinn Axel Þorsteinsson, yfirbakari Bouchon Bakery í Kúveit, hefur komið sér vel fyrir og nú á dögunum fékk hann nýja stöðu hjá bakaríinu „Brands...
Súkkulaðikaffihúsið Fríða á Siglufirði var lokað í janúar vegna framkvæmda en opnaði að nýju 1. febrúar s.l. „Já, til að geta boðið upp á vöfflur þurfti...
Árið 2018 komu nær 90.000 kínverskir ferðamenn til Íslands. Samkvæmt framtíðarspám mun fjöldinn halda áfram að aukast með hugsanlegu beinu flugi frá Kína. Rannsóknir sýna að...
Nemakeppni í bakstri hefst með forkeppni föstudaginn 8. febrúar n.k. í bakaradeild Hótel- og matvælaskólans í Menntaskólanum í Kópavogi. 7 keppendur eru skráðir og verður gaman...
Það færist í aukanna að sjá falleg og vel unnin myndbönd frá veitingastöðum. Hér að neðan má sjá nýja myndbandið frá Mími: Mímir What a team!...
Bláa lónið opnaði nýtt lúxushótel í apríl 2018 en það hafði átt sér langan aðdraganda en framkvæmdirnar hófust um miðjan desember árið 2014. Bygging hótelsins kostaði...
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum, sem fylgjast með kokkakeppnum að góð umfjöllun var um Bocuse d´Or keppnina hér á veitingageirinn.is. Sjá Bocuse d´Or...
Rúmlega 100 Instagram myndir voru merktar #veitingageirinn í janúar og fjölmargar skemmtilegar myndir og var erfitt að velja enda komu margar til greina. Instagram myndin sem...