„Æ það þýðir ekkert að væla, getum ekkert gert nema kannski að taka til hjá okkur og fínpússa“ sagði Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari á Höfninni í samtali...
Marriott hótelkeðjan hófu framkvæmdir í febrúar í fyrra á nýju hóteli undir merkjum Marriott Courtyard í Reykjanesbæ. Glæsilegt hótel sem byggt var á aðeins einu ári,...
Fjölmargir veitingastaðir bjóða upp á heimsendingarþjónustu eða bjóða viðskiptavinum upp á að sækja matinn sem ekki tíðkaðist áður fyrr hjá mörgum af þessum veitingastöðum. Viðskiptavinir hafa...
Hótel Geysir verður lokað þangað til í lok apríl vegna aðstæðnanna sem skapast hafa vegna kórónuveirufaraldursins COVID-19. Geysir Glíma veitingahús verður hins vegar opið fyrir þá...
Matvælastofnun vekur athygli á breyttu fyrirkomulagi eftirlits stofnunarinnar með matvælavinnslum þar sem áhersla er á rafrænar lausnir. Með þessu vill stofnunin fyrirbyggja að eftirlitsheimsóknir geti leitt...
Félagið Kadeau Group í Danmörku hefur lýst yfir gjaldþroti, en á meðal veitingastaða sem félagið rekur eru Michelin veitingahúsin Kadeau í Kaupmannahöfn og á eyjunni Bornholm....
Hvað ert þú vel að þér um vínfræði? Með fylgir hluti af 10 ára gömlu prófi frá keppninni Vínþjónn ársins. Takið prófið hér: Fleiri spurningar hér....
Reykjavík Street Food heldur áfram að bjóða upp á Götubita víðsvegar í kringum stór Reykjavikur svæðið. Sjá einnig: Matarvagnar ferðast um borgina – „Mathöll á hjólum“...
Kaffihúsið og mötuneytið Varmó í Vestmannaeyjum við Strandveg 51 á horni Herjólfsgötu og Strandvegs hefur lokað fyrir fullt og allt, en þetta tilkynntu eigendur viðskiptavinum sínum...
Í gær hófst sala á Ísey Skyri í um 50.000 verslunum í Japan. Líklega er þetta ein víðtækasta dreifing sem um getur á íslenskri vöru í...
Hvað ert þú vel að þér um matreiðslufagið? Við spyrjum lesendur veitingageirans um: Hvað veist þú um matreiðslufagið? Kerfið sér síðan um að birta niðurstöðuna við...
Undanfarið hafa staðið yfir breytingar á framleiðslulínunni á rjómaostinum hjá Mjólkursamsölunni og er markmiðið að koma með mýkri og betri rjómaost. Sjá einnig: Rjómaostur til matargerðar...