Eins og fram hefur komið þá hafa verið gerðar miklar og metnaðarfullar endurbætur á veitingadeild hjá Hótel Keflavík Nýi veitingastaðurinn heitir KEF restaurant og hefur fengið...
Veitingastaðurinn Lemon opnaði nýjan stað á Húsavík föstudaginn 21. júní sl. Þetta er þriðji Lemon staðurinn á norðurlandi, en veitingastaðir Lemon eru nú sjö talsins og...
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn síðastliðinn föstudag áætlun sem Embætti landlæknis hefur unnið um aðgerðir til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Á fundi ríkisstjórnarinnar var...
Á Sigló Hótel er veitingastaðurinn Sunna en nafnið er dregið af Sunnubragga sem stóð áður þar sem hótelið er í dag. Útsýni veitingastaðarins er beint yfir...
Skemmtilegt myndband var birt á YouTube af þeim félögum Chris Hemsworth og James Corden þar sem þeir keppa um hvor er betri þjónn. Dómari í keppninni...
Mikið magn af hættulegum matvælum og drykkjum voru gerð upptæk í viðamikilli aðgerð í mörgum löndum. Áætlað verðmæti á vörunum er um 100 milljónir evra, en...
Umfangsmiklar framkvæmdir hafa staðið yfir í eldhúsi og matsölum Landspítala undanfarna mánuði. Starfsfólk eldhússins hefur ekki farið í varhluta af óhjákvæmilegu raskinu og sýnt mikla þolinmæði...
Christian Valadez, sem starfar á pizzustað í Suður-Kaliforníu, sýndi ótrúlega snögg viðbrögð á vinnustað sínum. Youtube myndbandið af honum, þar sem hann náði að grípa pizzu...
Magic Ice opnaði nú á dögunum en hann er til húsa í kjallara á Laugavegi 4-6. Magic Ice er ís-listasafn með skúlptúr og bar og allt...
Íslenskur fiskur var í aðalhlutverki á vinnustofu sem þýska fyrirtækið Transgourmet Seafood stóð fyrir á dögunum, í samstarfi við Iceland Responsible Fisheries (IRF) og Íslandsstofu. Kynningin...
Veitingastaðurinn Bryggjan í Grindavík er landsmönnum vel kunnugt en staðurinn opnaði við Grindavíkurhöfn árið 2009. Undanfarna mánuði hafa staðið yfir miklar framkvæmdir og eru eigendur staðarins...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...