Veitingahjónin Ágúst Freyr Hallsson og Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir opnuðu veitingastaðinn Maika´i 15. júlí s.l., en staðurinn er staðsettur við Kolagötu 1 á Hafnartorginu í Reykjavík....
Prentvillur geta verið broslegar en aðrar dálítið klaufalegar. Matvörubúð í Ástralíu komst að því þegar þeir gerðu mistök á merkimiðum nokkurra „Angus Beef Sausage“. Í nafninu...
Úrslit er nú kunn úr keppninni „Besti Götubiti Íslands“ í samstarfi við European Street Food Awards og eru þau eftirfarandi: Besti Götubitinn 2020 – Sillikokkur.is Besti...
Hér er ekki um þessar venjulegu íslensku marglyttur að ræða, heldur risa marglyttur sem veiddar eru við strendur Víetnam. Marglyttuvertíðin er frá apríl til júní. Marglyttur...
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay hefur síðustu vikuna verið við tökur á nýjum sjónvarpsþætti á Vestfjörðum. Ragnar Eiríksson, kokkur á Vínstúkunni Tíu dropum, hefur verið honum innan handar,...
Samhentir hafa tekið það skref að breytta áherSLum sínum á sölu til veitingageirans. Allar vörur sem veitingageirinn notar utan hefðbundina bylgjupappa (Pizzakassar) munu framvegis verða seldar...
Það er eitthvað svo eðlilegt að kaupa túnfisk í dós og lítið spáð í það hvernig túnfiskurinn er framleiddur. Hér er myndband sem sýnir framleiðina frá...
Stórt skref var nýlega stigið á Djúpavogi þegar Kjörbúðin hóf að bjóða sérmerktar framleiðsluvörur af svæðinu. Þetta samstarf sveitarfélagsins við framleiðendur og Samkaup er í anda...
Gamla kaupfélagið á Akranesi var enduropnað með nýjum áherslum fimmtudaginn 18. júní síðastliðinn. „Við breyttum heildarkonseptinu og nú er þetta ekki hefðbundinn veitingastaður lengur, heldur matstofa,“...
Neytendastofa gerði könnun á ástandi verðmerkinga hjá 30 ísbúðum á höfuðborgarsvæðinu, dagana 23. til 26. júní sl. Samhliða því skoðaði Neytendastofa vefsíður 17 ísbúða til að...
Götubitahátíð Íslands (Iceland Street Food Festival) verður haldin á Miðbakkanum í Reykjavík, 18-19 júlí n.k. Hátíðin mun saman standa af mismunandi söluaðilum þar sem götubiti verður...
Vert er að benda á að nú er opið fyrir skráningu á hina árlegu Vestnorden ferðakaupstefnu sem að þessu sinni er haldin á Íslandi, nánar tiltekið...