Helgina 6-7 júlí og 13-14 júlí þá verður haldin Matarmarkaður í Laugardal þar sem fram koma matarvagnar, sölubásar með skemmtilegar nýjungar, vegan verslun, bar og skemmtiatriði...
Guðríður Eldey Arnardóttir hefur verið skipuð skólameistari Menntaskólans í Kópavogi. Að fenginni umsögn skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi hefur Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, ákveðið að skipa...
Matvælastofnun varar við neyslu á grófu salti með kvörn frá Prima vegna þess að plastagnir úr kvörninni geta borist í saltið við mölun. Fyrirtækið Vilko ehf....
Mikill eldur kom upp í vörugeymslu vískiframleiðandans Jim Beam í gær þar sem um 45.000 tunnur af víski urðu að eldinum að bráð. Eldsupptök eru ókunn,...
Hamborgarastaðurinn Yuzu við Hverfisgötu 44 mun opna í september næstkomandi. Eigendur eru þeir sömu og reka verslunina Húrra Reykjavík sem eru einnig í eigendahópi pítsastaðarins Flatey...
Stefnt er að því að halda Saltfiskviku á Íslandi 28. ágúst til 8. september 2019. Markmið Saltfiskviku er að gera saltfisknum hærra undir höfði hér heima...
Veitingastaðurinn XO í JL húsinu við Hringbraut hefur verið lokaður vegna breytinga á rekstri í húsnæðinu. XO hóf rekstur í lok maí 2015 við Hringbraut 119...
Yfir helmingur landsmanna neytir mjólkurvara og hvíts kjöts oft eða alltaf sem hluta af sínu daglega mataræði samkvæmt umhverfiskönnun MMR sem framkvæmd var dagana 23. maí...
Fiskbúð Fjallabyggðar opnaði nú á dögunum eftir miklar og vel heppnaðar breytingar. Eigendur fiskbúðarinnar, eru þau Valgerður Þorsteinsdóttir og Hákon Sæmundsson matreiðslumaður. Sjá einnig: Miklar framkvæmdir...
Í dag opnar nýr og spennandi veitingastaður á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri. Á neðri hæðinni...
Allir básar á stórsýningunni STÓRELDHÚSIÐ 2019 sem verður haldin í LAUGARDALSHÖLLINNI í haust eru fullbókaðir. Öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaðnum munu kynna matvörur, tæki, búnað og...
Franski þriggja Michelin veitingastaðurinn Mirazur er besti veitingastaðurinn í heimi samkvæmt lista The World’s 50 Best Restaurants, sem tilkynntur var við hátíðlega athöfn í Singapore nú...