Óliver Goði Dýrfjörð skoraði hæðst í undankeppni í fyrsta inntökuprófi sem haldið hefur verið á Íslandi fyrir Norðurlandamót framreiðslumanna. Óliver mun keppa fyrir hönd Íslands í...
Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum ferskum kjúklingi frá Reykjagarði seldum undir merkjum Holta, Kjörfugls og Krónunnar vegna gruns um salmonellu í tveimur lotum. Dreifing á...
Þórarinn Ævarsson, bakari og framkvæmdastjóri IKEA til 13 ára, vinnur þessa dagana að opnun veitingastaðar. Hann hefur útvegað sér húsnæði á höfuðborgarsvæðinu fyrir staðinn og verður...
Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki Askurinn, verður haldin 19-21 nóvember. Keppni í matarhandverki er fyrir framleiðendur matarhandverks. Keppnin felur í sér að framleiðendur fá faglegt mat á gæði...
Fagmenn á ÓX eru óhræddir við að fara ótroðnar slóðir og einnig djörfung til að vera leiðandi í veitingabransanum. Nú eru ÓX starfsmenn í óða önn...
Jackass stjarnan og Íslandsvinurinn Steve-O sýnir í meðfylgjandi myndbandi tíu bestu bar-brellur sínar. Steve-O segir í myndbandinu að þegar hann átti enga peninga þá var þetta...
Skólamatur fagnaði nýlega 20 ára afmæli sínu og bauð af því tilefni starfsmönnum og vinum og vandamönnum til fagnaðar af því tilefni í Stapa. Í fögnuðinum...
Miklar framkvæmdir standa yfir í húsinu sem áður hýsti Arion banka í miðbæ Mosfellsbæjar. Félagarnir Sigmar Vilhjálmsson og Vilhelm Einarsson ætla að breyta Arion í Barion....
Embætti landlæknis í samvinnu við Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands eru um þessar mundir að hefja landskönnun á mataræði og neysluvenjum landsmanna. Um tvö þúsund...
Síðastliðna daga og vikur hafa verið nokkuð um sviptingar í veitingabransanum, þar sem veitingastaðir hafa hætt, eigendaskipti og fleira. Jómfrúin og Fjárhúsið Nokkrar hræringar hafa orðið...
Nýtt veitingahús opnar á Akyreyri á morgun 2. október. Staðurinn heitir Vitinn mathús og er staðsettur við Strandgötu 53, í sama húsi og Norðurslóðasafnið. Vitinn mathús...
Götubitakeppnin European Street Food Awards var haldin nú um helgina sem leið í Malmö í Svíþjóð. Það var Jömm sem keppti fyrir Íslands hönd og er...