Geysir Bistro sem staðsettur við Laugaveg 96, þar sem Matwerk var áður til húsa, er til sölu á 25 milljónir. Staðurinn hefur verið lokaður síðan í...
Á laugardaginn, fyrsta vetrardag, var kjötsúpudagurinn haldinn með breyttu sniði vegna kórónuveirufaraldursins. Í stað uppákomu á Skólavörðustíg eins og undanfarin ár, eldaði Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumeistari,...
Rekstraraðilar GOTT í Reykjavík hafa ákveðið að loka dyrunum frá og með næstu mánaðamótum. Staðurinn hefur notið mikilla vinsælda meðal borgarbúa en GOTT í Vestmannaeyjum verður...
Allir Íslendingar elska kjötsúpu, enda eiga allar íslenskar fjölskyldur sína uppáhalds uppskrift af kjötsúpunni sinni. Uppskrift sem er alltaf sú eina rétta því að súpan hennar...
Nú í október breytist nafnið á Fetaostinum frá MS yfir í Salatost. Enn fremur mun Fetakubbur nú bera nafnið Salatkubbur. Nafnabreytingarnar eru tilkomnar vegna tilmæla frá...
Í ljósi þess rekstrarvanda, sem veitingafólk stendur frammi fyrir, vegna lokana og takmarkana á starfsemi í kjölfar Covid-19, hefur undirritað veitingafólk sameinað krafta sína við að...
Matvælastofnun óskaði eftir rannsókn lögreglu á markaðssetningu á heimaslátruðu lambakjöti á bændamarkaði á Hofsósi haustið 2018. Rannsókn lögreglunnar leiddi til að lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra gaf út ákæru...
Veitingastaðurinn Le Bistro við Laugaveg 12 í Reykjavík hefur hætt rekstri. Le Bistro var lítill ekta franskur bístró og vínbar sem bauð upp á klassískan og...
Alþjóðadagur matreiðslumanna er haldin hátíðlega víðsvegar um allan heim en hann er haldin 20. október ár hvert. Upphafið á Alþjóðlegum degi matreiðslumeistara hófst árið 2004 eftir...
Í ljósi breytts ástands vegna COVID-19-faraldursins hefur veitingastaðurinn Library Bistro/bar sem staðsettur er á Park Inn by Radisson hótelinu í Reykjanesbæ verið lokaður tímabundið. Í tilkynningu...
Við spyrjum lesendur veitingageirans: Hvað veist þú um matreiðslufagið? Kerfið sér síðan um að birta niðurstöðuna við lokaspurninguna. Gangi ykkur vel. Viltu fleiri spurningar? Smelltu þá...
„Já það er rétt, við vorum að djassa smá uppá Hellu búðina okkar. Við skiptum út allri innréttingunni og máluðum bakaríið.“ Sagði Almar Þór Þorgeirsson bakarameistari...