Öll kaffihús hjá Te og kaffi verða tímabundið lokuð frá og með þriðjudeginum 24. mars vegna útbreiðslu Covid-19 í okkar samfélagi. Kaffihúsin eru níu talsins samkvæmt...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis, að takmarka samkomur enn frekar en áður vegna hraðari útbreiðslu Covid-19 í samfélaginu. Viðburðir þar sem fólk kemur...
Hótel- og veitingamenn á Reykjanesi skora á bæjarstjórnir svæðisins að fella niður fasteignagjöld tímabundið, eða fyrir mánuðina mars til og með júni, og koma þannig til...
Gunnlaugur Arnar Ingason bakari og konditor og æskufélagi hans Böðvar Böðvarsson vinna nú hörðum að opna nýja veisluþjónustu. Í síðustu viku skrifuðu þeir undir samning á...
Heimsmeistarakeppni í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) sem átti fara fram í Sakramentó í Bandaríkjunum í september næstkomandi hefur verið frestað. Nú vikunni tilkynnti stjórn...
Þessi fyrirspurn var send á veitingageirinn.is: „hvernig er með námsamninga i matvælageiranum þegar vinnustundir eru styttar niður í 25% eða 50% verður þá námið lengra?““ Við...
Breyting er á fyrirkomulagi innritunar í meistaranám matvælagreina og iðnnám baksturs, framreiðslu, kjötiðnaðar og matreiðslu í Hótel- og matvælaskólanum. Í samtali við Baldur Sæmundsson áfangastjóra í...
Matstofan Rétturinn í Reykjanesbæ býður upp á heimilismat í hádeginu alla virka daga og hefur verið einn vinsælasti veitingastaður á suðurnesjum í fjölda mörg ár. Í...
Bakarinn og konditorinn Axel Þorsteinsson hefur í nógu að snúast þessa dagana, en hann hefur yfirumsjón á fjölmörgum bakaríum, kaffihúsum og veitingastöðum í sameinuðu arabísku furstadæmunum....
Skál á Hlemmi birtir tilkynningu á facebook þar sem fram kemur að staðnum verður lokað frá og með deginum í dag og staðan skoðuð dag frá...
Á samfélagsmiðlum má sjá fjölmargar færslur frá veitingastöðum hér á landi þar sem tilkynnt er að farið verður eftir ráðleggingum stjórnvalda vegna Covid 19 veirunnar. Veitingastaðir...
René Redzepi matreiðslumaður og eigandi veitingastaðnum Noma í Danmörku birti myndband á Instagram og tilkynnti að Noma verður lokaður til 14. apríl n.k. vegna COVID-19 Kórónaveirunnar....