Ný auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi mánudaginn 25. maí. Þar með verður allt að 200 manns heimilt að koma saman í...
Hafið fiskverslun hefur hafið sölu á fiskipylsum, en pylsurnar eru unnar eins og hefðbundnar vínarpylsur. Hér er án efa góð viðbót í íslenskri skyndibitaflóru. Fiskipylsurnar eru...
Verið er að ganga frá pappírum um sölu FoodCo ehf. á fasteign og rekstri Kaffivagnsins á Granda, eins elsta veitingastaðar landsins. Vilja kaupa Kaffivagninn á Granda...
Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi (bringum, lundum, bitum og vængjum) frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellu. Er þetta í fjórða sinn á einu ári...
Eigendur Hart hótelanna hafa tekið þá ákvörðun um að loka og setja á sölu Hart hótelin en ástæður þessa má rekja til ástandsins í samfélaginu vegna...
Matvælastofnun varar við neyslu á Rizi Reisöl hrísgrjónaolíu sem Dai Phat flytur inn vegna aðskotaefna (lífræn leysiefni; esterar) sem fundust í olíunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna í...
Matkráin ehf, sem er í eigu þeirra Jakobs Jakobssonar og Guðmundar Guðjónssonar, hlýtur Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar 2020. Hlýtur umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar árið 2020 fyrir vel heppnaða breytingu á...
Það spannst talsverð umræða í dag um hvaða kjúklingarétt ætti að elda í kvöld. Ég stakk upp á Kjúkling Parmigiano – en Snædís var ekki spennt....
Fasteignafélagið Salteyri ehf. hefur gert eigendum Kaffivagnsins á Granda tilboð í húsnæði veitingastaðarins, sem eigendur íhuga nú að ganga að. „Það barst álitlegt tilboð í eignina...
Kaffihúsið Sykurverk opnaði nú um helgina í hjarta Akureyrarbæjar, við Brekkugötu 3. Lagt er áherslu á bragðgóðar & fallegar kökur, brauðtertur og smábita. Einnig er boðið...
Markaðsstofa Suðurlands leita eftir áhugaverðum staðreyndum og skemmtilegum sögum um matarhefðir og venjum á Suðurlandi, hvort sem þær tengjast fornri tíð eða eru nýstárlegri og enn...
Fertugasti þátturinn er kominn út í Happy Hour hlaðvarpinu á vefnum viceman.is og það var Viceman sjálfur sem settist í stól viðmælanda. Sá sem settist í...