Margir veitingastaðir á Norðurlandinu eru vel bókaðir um helgina n.k., en frí er í mörgum grunnskólum á landinu og nýta foreldrar fríið með því að skella...
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota drykkjarvöruumbúða. Verði frumvarpið að lögum felur það...
Þrátt fyrir Covid og samdrátt í veitingarekstri stefna arkitektinn Magnús Freyr Gíslason og bakarinn Róbert Óttarsson á Sauðárkróki á að opna veitingastað í gamalli hlöðu í...
Klúbbur matreiðslumeistara sem á og rekur Kokkalandsliðið hefur valið Ara Þór Gunnarsson sem nýjan þjálfara liðsins. Ara er falið það verkefni að fylgja eftir frábærum árangri...
Götumarkaðurinn „pop up“ er án efa eitt mest spennandi veitingahúsa konseptið á Íslandi í dag. Þar er að finna gríðarlega spennandi nýja staði og eiga þeir...
Fyrir rúmlega ári síðan tóku hjónin, Aðalheiður Hannesdóttir og Guðmundur Ragnar Sverrisson, við veitingarekstrinum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Sjá einnig: Nýr veitingaaðili tekur við rekstri...
Það var um kvöldmatarleytið í gær og ég var í kjúklingastuði, þegar ég átti leið um í Skeifunni í Reykjavík. Ákvað að kíkja á kjúklingastaðinn Haninn,...
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 8. febrúar. Almennar fjöldatakmarkanir verða áfram 20 manns en með...
Lóðréttur landbúnaður með vatnsræktun, færanleg gróðurgöng og lengri uppskerutími gulróta með hitalögnum er á meðal nýrra ræktunaraðferða í garðyrkju sem fengu í dag ræktunarstyrki að upphæð...
Mánudaginn 1. febrúar mun matreiðsluneminn Róbert Zdravkov Demirev taka þátt í Ólympíukeppni ungra matreiðslumanna. Keppnin hefur verið haldin á Indlandi frá árinu 2015 og hafa keppendur...
Sono Matseljur munu bjóða uppá Grænmetis- og vegan meze (smáréttir) þar sem brögð Mið-Austurlandanna mæta harðneskju hinnar íslenskrar náttúru. Hildigunnur og Silla eru listrænt teymi úr...
Þessi könnun er framkvæmd af Umhverfisstofnun og snýr að matarsóun í eldhúsi veitingastaða og mögulega áhrifaþætti sem gætu ýtt undir það. Einungis tekur um 5 mínútur...