Siglufjörður er vinsæll áfangastaður jafnt hjá Íslendingum sem og erlendum ferðamönnum og hafa hótelin, Airbnb íbúðir, tjaldsvæðin í bænum verið nær fullbókuð eftir afléttingu allra samkomutakmarkana...
Götubitahátíð Íslands 2021 og stærsta götubita keppni í heimi – „European Street Food Awards“ verður haldin í Hljómskálagarðinum í Reykjavik 17. – 18. júlí n.k. Á...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur tegundum af Gulcan kryddum vegna vanmerkinga vegna tungumáls og ofnæmisvalda ( sinnep og sesam) sem fyrirtækið Istanbul market flytur inn...
Matvælastofnun varar við neyslu á Alibaba falafel-vefju vegan vegna vanmerktra ofnæmis- og óþolsvalda (hveiti og sesamfræ) sem Shams ehf. framleiðir. Fyrirtækið hefur með aðstoð heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar,...
Marriot hótelkeðjan heldur áfram að bæta við sig einvalaliði, en Georg Arnar Halldórsson verður yfirmatreiðslumaður á nýja veitingastaðnum sem staðsettur er í nýja Marriott Edition hótelinu...
Hið árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 17. júlí n.k. Aðgöngumiða fylgir tjaldstæði, aðgangur að sveitaballinu óviðjafnanlega og rabarbaragrautur með rjóma. Hátíðin byrjar...
Veitingastaðurinn Tryggvaskáli á Selfossi hefur verið opnaður á ný og eru Ívar Þór Elíasson, Margrét Guðjónsdóttir og Tómas Þóroddsson eigendur að rekstrinum. Sjá einnig: Nýir rekstraraðilar...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Tiger bananaflögum sem fyrirtækið Tiger flytur inn vegna salmonellu. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar innkallað vöruna...
Nýr miðbær á Selfossi opnaði í gær með pompi og prakt. Þar hafa verið reist 35 hús, sem öll hafa áður staðið á Íslandi, en urðu...
Talandi um ferskleika, þá er ekki hægt að segja annað en að ferskleikinn er algjörlega í fyrirúmi í þessari fjöldaframleiðslu í Kóreu. Sjón er sögu ríkari:...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir sinnepsfræjum við Graflax frá Fisherman. Laxinn inniheldur sinnepsfræ án þess að þess sé getið í innihaldslista vörunnar. Fisherman...
Michelin kokkurinn og íslandsvinurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi, samkvæmt dv.is og mbl.is. Það sást til Gordon á Carnival hátíðinni hjá Sushi Social í...