Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 29. mars – 02. apríl 2023....
Eftir tveggja ára pásu snýr vinsæla vegan hlaðborðið að hætti Úlfars Finnbjörnssonar aftur. Sjá einnig hér: Bragðmikið og litríkt ferðalag Viðburðurinn hófst 23. s.l. og stendur...
Sigurjón Bragi Geirsson náði 8. sæti í Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu sem haldin var í Lyon 22. – 23. janúar. Úrslitin voru tilkynnt í...
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum, sem fylgjast með kokkakeppnum að Sigurjón Bragi Geirsson keppir fyrir hönd Íslands í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d´Or,...
Í meðfylgjandi myndbndi má sjá bakara frá Samarkand útbúa brauð eftir ströngum reglum Úsbeksk matargerðarinnar. Samarkand, er önnur stærsta borg Úsbekistans og höfuðstaður Samarkandhéraðs. Meirihluti íbúa...
Bocuse d´Or heimstmeistara keppni einstaklinga matreiðslu verður haldin í Lyon í Frakklandi dagana 22. – 23. janúar 2023. Sigurjón Bragi fulltrúi Íslands Sigurjón Bragi Geirsson keppir...
Sykursalur hefur verið tekinn formlega í notkun í Grósku hugmyndahúsi í Vatnsmýri. Sykursalur er einkar glæsilegur veislu- og viðburðasalur sem rúmar 200 manns. Gróska er í...
Fiskbúð Fjallabyggðar selur þorramat líkt og fjölmörg fyrirtæki, en það er svo sem ekki frásögur færandi nema fyrir þær sakir að verðið hefur komið öllum á...
Axel Þorsteinsson bakari-, og konditor hefur starfað 6 ár í miðausturlöndunum sem Brands Executive chef fyrir Alshaya Group, en nú hefur hann skipt um starfsvettvang. „Strákarnir...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotu af kjúklingi frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað framleiðsluloturnar af markaði og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin...
Matvælastofnun vekur athygli á skyldum stjórnenda matvælafyrirtækja að tilkynna til eftirlitsaðila breytingar á nafni, kennitölu eða ef umtalsverðar breytingar verða á starfseminni. Í sumum tilfellum þarf...
Páll óskar er einn af þeim sem standa á bakvið opnun á nýjasta stað mathallarinnar Borg29, í Borgartúni. Staðurinn heitir Indican og selur indverskan mat. En...