Í meðfylgjandi myndbandi má sjá matarbíl í Fíladelfíu í Bandaríkjunum sem hefur ekkert skilti, engann matseðil og löng biðröð eftir matnum. Ekkert nafn er á matarbílnum...
Matvælastofnun varar neytendur sem eru með ofnæmi-eða óþol fyrir eggjum við Þristamús frá Salathúsinu ehf. Egg eru ekki merkt í innihaldslýsingu á vörunni. Fyrirtækið hefur í...
Vegna margra ábendinga til Matvælastofnunar um sölu og dreifingu á unnum afurðum frá villtum fuglum, er rétt að benda á að ekki má selja afurðir gæsa,...
Joe & The Juice hefur opnað nýjan stað í glæsilega miðbænum á Selfossi. Líkt og nafnið gefur til kynna er þar boðið upp á ferska djúsa...
Hamborgarhryggurinn heldur fast í sæti sitt á borðum landsmanna þetta árið en nær helmingur (47%) hyggst gæða sér á hátíðarréttinum hefðbundna á aðfangadagskvöld. Í viðhorfskönnun MMR,...
Gróðurhúsið í Hveragerði opnaði formlega í byrjun desember í hjarta bæjarins, en þar er hótel, mathöll, verslanir og margt fleira í boði. Í Íslandi í dag...
Útlit er fyrir að Covid faraldurinn muni koma niður á skötuáti landsmanna annað ári í röð en einungis 30% segjast ætla að gæða sér á skötu...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita veitingastöðum undanþágu frá fjöldatakmörkun nýrrar reglugerðar um takmarkanir á samkomum þann 23. desember. Veitingastöðum verður því heimilt að taka á móti...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (Sveit) hafa sent á þingmenn og ráðherra beiðni um undanþágu frá reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Reglugerð þess efnis tekur...
Uppi er nýr vínbar staðsettur við Aðalstræti 12. Gengið er inn að vinstri og eina hæð upp. Uppi veitir fólki einstaka matar og vín upplifun sem...
Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Veitinga- og skemmtistöðum, krám og öðrum stöðum með vínveitingaleyfi ber að...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti í gær Apótekinu viðurkenningu fyrir bestu jólaskreytingu 2021 hjá rekstraraðila í miðborginni. Þetta er í fyrsta sinn sem borgin veitir þessa...