Ólympíuleikar matreiðslunema hófust í morgun en þeir eru haldnir rafrænt í ár vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Keppnin hefur venjulega verið haldin á Kolkata á Indlandi. Halldór Hafliðason...
Ólympíuleikar matreiðslunema verða haldnir rafrænt í ár líkt og í fyrra, en keppnin hefur venjulega verið haldin á Kolkata á Indlandi áður en kórónuveiran kom til...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) hefur sent frá sér tilkynningu varðandi fyrsta skref afléttingar sem tilkynnt var eftir ríkisstjórnarfund í dag. Sjá einnig: Umtalsverðar tilslakanir innanlandstakmarkana...
Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns, nándarregla verður 1 metri, krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur um tvær...
Matvælastofnun varar við neyslu á Pancake & Waffle Mix Classic – High Protein Baking Mix þurrefnablöndu frá Bodylab sem HB heildverslun ehf. flytur inn til landsins....
27 starfsmönnum lúxushótelsins The Reykjavík Edition við Hörpu, sem er rekið er í samtarfi við hótelrisann Marriott, hefur verið sagt upp störfum. Þetta staðfestir Denis Jung,...
Reglulega býður Isavia út ýmsa þjónustu og viðskiptarekstur á Keflavíkurflugvelli. Til að tryggja að útboðsgögn og innkaupastefna þeirra falli sem best að þörfum og kröfum markaðarins...
Veitingastaðurinn Bike Cave við Einarsnes í Skerjafirði hefur verið lokaður um óákveðinn tíma. Eigendur auglýsa veitingastaðinn til leigu með vörumerkinu Bike Cave, öllum sósuuppskriftum, mataruppskriftum, matseðli,...
Nú er komið að kaflaskilum hjá Barr Kaffihúsi í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri en því hefur verið formlega lokað og munu nýir rekstraraðilar taka við með...
Keppnin um titilinn Kokkur ársins verður haldin í Laugardalshöll í apríl, þar sem búast má við að bestu kokkar landsins keppi sín á milli. Keppandi skilar...
Ríkisstjórnin samþykkti í dag að leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila. Frumvarpið felur í sér framlengingu lokunarstyrkja...
Veitingastaðurinn Kore afhentu starfsmönnum Landspítalans 130 vefju máltíðir í morgun. „Það er okkur sannur heiður að fá að létta aðeins undir hjá starfsfólki Landspítalans á þessum...