Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn, en keppnin var haldin að þessu sinni í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. Það...
Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á Úrvals graflaxi frá Eðalfiski ehf. vegna listeríu sem fannst í vörum með síðasta notkunardegi á tímabilinu 13.3.2022-11.4.2022. Fyrirtækið hefur innkallað...
Í dag fór fyrri keppnisdagur í undankeppni Bocuse d´Or þar sem Sigurjón Bragi Geirsson keppti fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands....
Sigurjón Bragi keppir í dag fyrir Íslands hönd í undankeppni Bocuse d‘Or Europe 2022 sem haldin er í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. Keppnin fer fram í dag...
Matvælastofnun varar við neyslu á baunaspírum og steiktu tofu og tofu frá Thi hollustu ehf vegna þess að matvælaöryggi var ekki tryggt á framleiðslustað. Starfstöðin uppfyllir...
Þá er loksins komið að því, fyrsta stóra kokteil-keppnin í langan tíma. Íslandsmeistaramót barþjóna og Vinnustaðakeppnin fara fram miðvikudaginn þann 6. apríl í Gamla Bíó. Húsið...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á Ali kjúklingastrimlum sem Matfugl ehf. framleiðir. Innköllunin er vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Þessa dagana stendur veitingastaðurinn Narfeyrarstofa, sem staðsett er við Aðalgötuna í Stykkishólmi í hjarta bæjarins, fyrir heilmiklum framkvæmdum. „Við byrjuðum í desember að taka prufu á...
Eigendur Hótels Tanga á Vopnafirði hafa fest kaup á húsi í þorpinu, en húsið verður notað sem gistiheimili. Ástæðan við fjölgun á gistirýmum er vegna mikillar...
„Hvar er hægt að finna frið, en vera þó í kringum fólk? Best er að gera það á barborðinu á Uppi, leynistaðnum á hæðinni fyrir ofan...
Þann 3. mars sl. fór fram glæsilegur viðburður á vegum markaðsverkefnisins Bacalao de Islandia þegar færasti ungi matreiðslunemi Spánar var valinn – það er í því...