Hér er á ferðinni aðferð sem ég nota til þess að skapa umræður um hvað þyki tilhlýðilegt þegar paraðir eru saman ólíka hráefnaflokka. Hver eru hin...
Núna í apríl voru tvö frábær vín undir smásjá Vínhornsins. Annarsvegar var það skemmtileg blanda Sangiovese, Cabernet Sauvignon og Merlot fá Ítalíu og hitt vínið var...
Algeng spurning ferðamanna á Íslandi er, hvar get ég fengið að borða alíslenskan mat? Annað hvort er svarið ég veit það ekki eða þá að svarið...
Úrslit íslensk eldhús liggur fyrir og er það austurland sem vann að þessu sinni. Það eru þeir Ægir Friðriksson matreiðslumaður á Skólabrú og Ólafur Ágústsson matreiðslunemi...
Nú hafa Freistingar meðlimirnir og fylgifiskar sem klifruðu upp Snæfellsjökul um helgina á jeppum, snjósleðum, snjóbrettum og tveim jafnfljótum skilað sér til byggða eftir frábæra ferð....
Kæru kollegar, um leið og ég ætla að þakka Smára V. Sæbjörnssyni kærlega fyrir gríðarlega öflugt og óeigingjarnt starf í þágu Freistingar í formannstíð sinni vil...
Að þessu sinni er það ítalskt vín úr Prímitivo þrúgunni og sætvín frá Þýskalandi sem sett voru undir smásjána. Hægt er að lesa umfjöllunina hér. Heiðar...
Chianti Classico Riserva 2000 frá Castello di Querceto og Ferntano 2003 frá Falesco fá bæði fjögur glös í Gestgjafanum. Þorri segir þetta um vínin: Castello di...
Vegna tilkynningarinnar um val á Chianti víni ársins sem Vínklúbburinn stendur fyrir í kvöld, og birtist hér í Vínhorninu fyrir tveim dögum, var haft samband við...
Biblía áhugamanna um ítölsk vín er bókin Vini dItalia frá Gambero Rosso sem er útgáfa tengd Slow Food-samtökunum. Nýverið kom út bókin fyrir árið 2006 þar...
Við höfum bætt við nýjum lið hér í vínhorninu – Léttvín undir smásjá. Fyrstu vínin eru Laforet 2003, frá Joseph Drouhin og hinsvegar Montes Cabernet Sauvignon 2004....
Í þekktu lagi er sungið um það sem á vel saman: nefið og kvef, hanski og hönd, hafið og strönd. Rauðvín og ostar hafa hingað til...