Á Vox restaurant er Sven Erik Renaa Food and fun gestakokkur og aðstoðamaður hans er Fredrik Log. Sven er eigandi af staðnum Renaa restauranter sem opnaði...
Hvenær var fyrst byrjað að bjóða upp á þessar kræsingar á veitingahúsum í Reykjavík og hvaðan koma þessir siðir. Jólaglögg og Dansk Julefrukost á Jóladag, báðum...
Það var margt um manninn er fréttamann bar að garði í nýju fisk verslunina á Akureyri. Búðin sem um ræðir ber nafnið „FISK kompaní sælkeraverzlun“ og...
Miðvikudagskvöld í rigningarsudda áttum við leið á Veitingastaðinn Bombay Bazar í Hamraborg í Kópavogi. Þar voru áður til húsa Retro Café og Muffins bakery og þeir...
Íslenski matreiðslumaðurinn Stefán Cosser starfaði hjá Heston Blumenthal eiganda The Fat Duck í London í tæp 6 ár, en hann sá meðal annars alfarið um rannsókna-,...
Það var nú á vordögum að ráðist var í að breyta húsnæði við Ráðhústorg á Akureyri í skyndibitastað. Það voru eigendur Serrano þeir Emil, framkvæmdarstjóri, og Einar...
Jamie Oliver setti í dag 17. maí í London hátíðina „Matarbyltinguna“ eða Food Revolution. Hún var haldin í götunni við veitingastaðinn Fifteen og skemmtilegir réttir og...
Föstudaginn 18. janúar síðastliðinn opnaði nýr og áhugaverður staður í því húsnæði sem restaurant La Primavera var áður til húsa. Nánar tiltekið á annari hæð í...
Eftir að hafa hægt og rólega klifið upp S.Pellegrino top 50 listann yfir bestu veitingahús í heimi, hafnaði Noma í Kaupmannahöfn í 1.sæti nú í kvöld...
Það er fátt skemmtilegra en að fá að dæma í matreiðslukeppnum, þar sem það er nú eitt af mínum stærstu áhugamálum, og var ég svo heppinn...
Þriðjudaginn 2. febrúar voru teknir 26 nýir meðlimir inn í Klúbb matreiðslumeistara á þorrafundi klúbbsins í Viðey. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir gengið í KM...
Íslendingar á ferðum erlendis hafa vafalaust fundið fyrir því að kvöldverður á fínni matsölustöðum skilur eftir sig varanlegar brunaskemmdir á kreditkortinu. Til dæmis má nefna að...