Hvenær í veröldinni hefði mér dottið í hug að bóka borð á einnar Michelin stjörnu stað sem er Vegetarian? Það gerðum við Herdís mín þegar við...
Fyrir hönd skipuleggjenda vill undirritaður koma fram þakklæti til allra þeirra fjölmörgu sem komu að sjávarréttahátíðinni Matey á einn eða annan hátt og þeim er einnig...
Þær rekstraraðstæður sem þið keppist við að semja um á veitingamarkaði eru ekkert annað en ósjálfbærar fyrir fyrirtækin sem starfa á veitingamarkaði. Hver sem er getur...
Formaður jafnréttisnefndar í Klúbbur matreiðslumeistara / Icelandic Chefs Association lætur að sjálfsögðu í sér heyra þegar svona fréttir berast. Það er algjörlega óskiljanlegt (samt ekki þekkjandi...
Legið hefur fyrir um langt skeið að Samtök atvinnulífsins (SA) fara ekki með umboð þeirra 170 fyrirtækja sem eru aðildarfélög Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT). Félagsmenn...
Nátturuöflin hafa enn og aftur minnt okkur rækilega á hversu smá við erum. Þrátt fyrir að eldgosinu norðan Sundhnúks sé lokið vofir óvissan enn yfir Grindvíkingum....
Nokkur ár í röð var ég sendur til Minot North Dacota á svokallaða Norsk Höstfest. Þetta var viku hátíð þarna í North Dacota og voru öll...
Áður en ég byrja að skrifa um hvort vínvefverslun eigi að vera lögleg eða ekki, vil ég taka skýrt fram að ég er með litla vínvefverslun...
Ævar Agnarsson, sem var forstjóri Icelandic Seafood í Bandaríkjunum í mörg ár, var staddur á Íslandi þegar Clint Eastwood var að filma Flags Of Our Fathers....
18. júní er ár hvert tileinkaður sjálfbærri matargerðarlist hjá Sameinuðu þjóðunum. Norræna húsið, Slow Food Reykjavík, Grasagarður Reykjavíkur, Sono Matseljur, NorGen, Ágengar plöntur í Reykjavík, Náttúruminjasafn...
Það verður nóg um að vera félögum í Klúbbi matreiðslumeistara, en í þessari viku ferðast hátt í tuttugu félagar til Hell í Noregi þar sem keppnirnar...
Það ætti ekki að koma neinum, sem þekkir mig, á óvart að ég spyr: HVAR ER KM merkið á jökkum keppendanna í Kokkur Ársins????? Það er...