Það er nú ekki eins og að Keflavík hafi verið Mekka matreiðslunnar hingað til þó að í dag megi þar inn á milli finna bæði góða...
Í tilefni alþjóðlega veganmánaðarins hefur veitingastaðurinn Grand Brasserie á Grand Hotel Reykjavík undanfarna viku boðið upp á veganrétti á matseðli sínum, auk þess sem einnig er...
Það var greinilega farið að styttast í haustið þegar við skutumst inn á Kex fyrir ekki svo löngu, framhjá úlpuklæddum reykingaeftirlegukindum sem reyndu að finna sér...
Ég renndi við í gamla Slysavarnarhúsinu úti á Granda í morgun en þar standa yfir miklar framkvæmdir, en mér lék forvitni á að vita hvað væri...
Fyrir stuttu heyrði ég að veitingastaðurinn Bergsson í Templarasundi, sem er vel þekktur fyrir frábæran morgunverð, væri nú farinn að bjóða upp á spennandi taco öll...
Það er draumur margra að opna eigin veitingastað en þeir einir vita það sem hafa prufað að það er oftar en ekki botnalaus vinna og áhyggjur....
Þegar daginn fer að lengja og það hlýnar í veðri þá hellist yfir mig árlegt eirðarleysi, en ég bý miðsvæðis í fjölbýli með gistiheimili á alla...
Undirritaður hefur verið nýr samningur um rekstur veitingasölu í klúbbhúsi Korpu til næstu fjögurra ára. Það eru hjónin Guðmundur Viðarsson og Mjöll Daníelsdóttir sem hafa tekið...
Stuttu fyrir páska var mér boðið að heimsækja Landslið kjötiðnaðarmanna eða LK, þar sem meðlimir voru að taka sína fyrstu æfingu og ég var meira en...
Hér um daginn hóaði í mig gamall félagi og stakk upp á því hvort við ættum ekki að skjótast í hádegismat saman. Við félagarnir gerum þetta...
Nú á dögum er það orðið útbreiddur og þjóðlegur siður að fara með fjölskyldu eða vinum út að borða í hádegi um helgar. Í bröns, eða...
Þetta var stoltur hópur sem bauð til vorveislu í Hótel- og matvælaskólanum á miðvikudagskvöldið s.l. Fyrir flest þeirra er framtíðin björt, öll voru þau með spennandi...