Við þökkum innilega fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að gera frábæra hluti með ykkur á nýja árinu 2017. Sjáumst á...
Ísam stendur fyrir námskeiði í samstarfi við Texturas/Condi dagana 4.-5. janúar 2017. Námskeiðið er með demo sniði þar sem áherslan er notkun á Texturas vörum og...
Sansaire Sous Vide hitajafnarinn er loksins mættur aftur! Tækið sem allir eru að tala um. Fæst í verslun okkar að Bíldshöfða 16. Opið til kl. 17.00...
Erum með gott úrval af töff leður og gallasvuntum fyrir veitingahús og ölstofur. Eigum einnig fjölbreytt litaúrval af hefðbundnum mittis- og smekksvuntum í mismunandi síddum. Sjá...
Fyrir um það bil tveimur mánuðum síðan prófuðum við hérna fyrir vestan að senda frá okkur ígulker til kaupanda, sendingin heppnaðist svo vel að við tókum þá...
Okkur hjá Ásbirni Ólafssyni langar að bjóða viðskiptavinum okkar 25% afslátt af hinum fallegu Brooklyn glösum frá Libbey. Libbey glösin eru sérlega sterk og hönnuð með...
Pitco djúpsteikingarpotturinn hefur verið kosinn sá besti í faginu! Ráðgjafar, rekstraraðilar og fagmenn eru sammála um að Pitco sé sá best en potturinn er til sýnis...
Vorum að taka upp sendingu af nýjum og spennandi vörum á barinn. Kíktu endilega á úrvalið í Fastus, Síðumúla 16.
Hér er hægt að skoða diskana úr keppninni Eftirréttur Ársins 2016 sem Garri hélt 27. október síðastliðinn. Daníel Cochran Jónsson (Sushisamba) fór með sigur af hólmi...
Matfang leitar að öflugum sölufulltrúa. Leitað er að einstaklingi sem er matreiðslumenntaður og hefur metnað til að ná langt í starfi. Ekki er gerð sérstök krafa...
Matfang ehf var að taka í gagnið nýja vefsíðu sem nálgast má á slóðinni www.matfang.is Þar er hægt að nálgast upplýsingar um vöruúrval fyrirtækisins og aðrar...
Glösin eru framleidd í Tékklandi þar sem vandaðasti kristall í heimi er búinn til. Tignarleg og falleg glös sem fara vel við hvert tilefni. Tilvalin gjöf...