Það er fátt meira sumar í glasi en ferskur íslenskur rabarbari – og nú þegar tímabilið er í hámarki, er tilvalið að nýta þessa töfrandi súrsætu...
Spænsk vín eru gífurlega fjölbreytt og spennandi að kynna sér. Í vínsmökkun á Uppi bar á miðvikudaginn 18. júní er hægt að skyggnast inn í aðrar...
Kokteilbarinn og Monkey’s ætla að fagna Alþjóðlega gin deginum með sérstökum kokteilviðburði laugardaginn 14. júní. Í tilefni dagsins hafa kokteilsérfræðingar Kokteilbarsins sett saman glæsilegan pop-up seðil...
Svíþjóð hefur stigið fyrsta skrefið í átt að afléttingu ríkiseinokunar á áfengismarkaði sem hefur staðið í meira en öld með nýrri löggjöf sem tók gildi 1....
Í tilefni af Sjómannadeginum hefur Þoran Distillery, sem nýverið flutti framleiðslu sína úr Hafnarfirði yfir á Granda, ákveðið að gefa út viðhafnarútgáfu af verðlauna gininu sínu...
Eftir að hópmálsókn var höfðuð gegn áfengisframleiðandanum Diageo í New York hefur athygli beinst að hreinleika tequila og því hvort vörur sem merktar eru sem „100%...
Á dögunum var Vincent Delcher frá Louis Jadot á landinu og hélt hann nokkrar kynningar á vínum frá Louis Jadot. Kynningarnar heppnuðust vel og var hvert...
Franska framleiðslufyrirtækið Pernod Ricard hefur lokið sölu á alþjóðlegu víneignasafni sínu til Australian Wine Holdco Limited (AWL), sem á áður Accolade Wines. Við sameiningu þessara eigna...
Bretland og Indland undirrituðu þann 6. maí 2025 umfangsmikinn fríverslunarsamning sem felur í sér verulegar tollalækkanir á ýmsum vörum, þar á meðal skosku viskíi. Samkvæmt samningnum...
Úrslit eru kunn í barþjónakeppni World Class þar sem Leó Snæfeld frá Jungle kokteilbar tók bikarinn heim. Mikið var um að vera í Iðnó mánudag og...
Myndir af gærdeginum í Iðnó í sól og blíðu þar sem topp 8 barþjónar í World Class settu upp sinn eiginn pop-up bar og börðust um...
Mikið var um dýrðir í Iðnó í gær þegar World Class barþjónar settu upp pop-up bari með list og tísku sem innblástur. Húsfyllir var allan tímann...