Kaldi Bar fagnar 10 ára afmæli og það verður haldið upp á það með pompi og prakt á opnu húsi, 4. maí frá klukkan 12:00 til...
Tvö barþjónanámskeið verða í boði fimmtudaginn 25. apríl en þar mun Francesco Spenuso, Brand Ambassador fyrir North American Whiskey hjá Brown Forman, fræða gesti um Whiskey...
Timo Janse mun halda fyrirlestur á Tipsy 5. apríl milli kl.15-16 sem kallast „IT‘S MY PARTY AND I CRY IF I WANT TO: AIMING FOR GREATNESS...
Hvernig hljómar að kíkja í góðan mat fyrir keppni og fá sér nokkra Jack Daniel‘s í leiðinni? Þá er bara málið að kíkja á efri hæðina...
Nú um helgina verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks og verður mikið líf og fjör í bænum. Hér fyrir neðan er Jameson...
Síðastliðið miðvikudagskvöld fór fram stórglæsileg kokteilkeppni á vegum Whitley Neill og Innnes. Þema keppninnar var Long Drink og voru 28 keppendur sem tóku þátt. Það var...
Weingut Pfaffl var valið á dögunum besta víngerð Austurríkis á þýska tímaritinu „Selection“. Austurríska vínhúsið Pfaffl í Weinviertel vínræktarvæðinu hefur átt ótrúlega góðu gengi að fagna...
Seinni útgáfa af barþjónakeppninni Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 28. febrúar næstkomandi á Tipsý. Nánari upplýsingar um mótið hér. Mynd; úr safni
Framundan er áhugavert barþjónanámskeið þar sem Benoit de Truchis frá Joseph Cartron mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Joseph Cartron. Joseph Cartron er framleiðandi margverðlaunaðra...
Gerðu stutt myndband sem sýnir kokteil með innblástur frá Negroni, má gjarnan taka upp á síma. Vinnur þú €1000 ásamt því að keppa í Red Hands...
Amma Don/ÓX í samstarfi við Iðuna fræðslusetur býður upp á Masterclass um viský með hinum heimsþekkta sérfræðingi Koray Özdemir. Námskeiðið fer fram á ÓX og þar...
Metskráning var í Kokteilkeppni Tipsý og Gray Goose. En yfir 150 mjög metnaðarfullar innsendingar bárust í keppnina, sem er mesta skráning í kokteilkeppni hér á landi...