Nú eru aðeins nokkrir dagar í Edrúar og það þýðir að metnaðarfullir barir, veitingastaðir, veislusalir og hótel eru farin að huga að áfengislausa úrvalinu. Oddbird Blanc...
Seinni útgáfa af barþjónakeppninni Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 28. febrúar næstkomandi á Tipsý. Sjá einnig: Sævar Helgi sigraði í fyrri útgáfu Graham’s Blend...
BCA Nominations Tour 2024 – BINGO á sunnudag Bartenders Choice Awards (BCA) hafa skipað sér stóran sess meðal barþjóna og veitingamanna síðustu ár og það gleður...
Óskað er eftir tillögum að hönnun fyrir aðra kynslóð Fernet Branca peningsins fyrir Ísland. Keppnin er opin öllum sem vinna í veitingageiranum á Íslandi og einu...
Barþjónasenan á Íslandi er mjög öflug og hluti af því að vaxa og dafna er að sækja innblástur og áhrif frá öðrum stöðum. Hingað til lands...
Miðvikudaginn 22. nóvember verður hið árlega jólapartý Stella Artois vakið úr dvala og fer gleðskapurinn fram á Dass Reykjavík, Vegamótastíg 7. Gleðin hefst kl. 20:00 með...
Eins og síðustu ár þá verður keppnin um hraðasta barþjóninn haldin í samstarfi við Mekka Wines & Spirits. Keppnin verður haldin á Sæta Svíninu, þriðjudaginn 21....
Nýverið var íslenski drykkurinn Bliss kynntur á sýningunni Bar Convent Berlin. Bliss er kolvetnalaus, léttáfengur (4,5%) drykkur og hentar vel þeim sem kjósa frískandi og hollari...
Áhugaverður viðburður verður haldinn á Akureyri, þar sem fram fer vínsmakk og kynning á vel völdum vínum fyrir aðila úr veitingageiranum, en viðburðurinn verður haldinn á...
Það var mikil stemning í lokahófi Negroni vika 2023! Samtals safnaðist 476.036 kr. til Ljónshjartans. Klakavinnslan sá um skipulaggningu á hátíðinni og hefur hún aldrei verið...
Jakob stígur á svið í dag núna klukkan 12:30 í Tanqueray Make it a Ten í Johnnie Walker One Step Beyond að íslenskum tíma. Það er...