Nú um helgina og út marsmánuð verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks. Af því tilefni hafa nokkrir vel valdir veitinga-, og skemmtistaðir...
Hið virta veftímarit Drinks International tekur reglulega fyrir hina ýmsu áfengu drykki og veitir verðlaun í hinum ýmsustu flokkum. Í flokknum ,,World Whiskies” fékk hið frábæra,...
Aurélie Maumus frá Maison Ferrand fer yfir Plantation línuna á skemmtilegum fræðslufundi og býður upp á smakk af Plantation romm-tegundum. Allir þátttakendur fá glaðning frá Plantation....
Á morgun keppir Víkingur Thorsteinsson, sigurvegari Bacardi Legacy á Íslandi, í kokteilakeppni í Finnlandi. Víkingur þarf að vinna sér inn keppnisrétt í lokakeppni Bacardi Legacy sem...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiði, þar sem Sarah Söderstein, Nordic Brand Ambassador frá Patrón Tequila mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Patrón...
Laugardaginn 11. janúar verður sérstakur fyrirlestur um Bacardi Legacy á Jungle Cocktail Bar. Þar munu Víkingur Thorsteinsson, sigurvegari Bacardi Legacy Iceland, og Hanna Karlson & Antero...
Nóttin brestur á og nú hefst vaktin mín. Veturinn er kominn og með honum hin hættulega góðu Game of Thrones maltviskí frá DIAGEO sem hafa verið...
Þúfa er handgert íslenskt brennivín, eimað úr villtu reyrgresi, vallhummli og kúmen, framleitt af Brunnur Distillery. Eimunin fer fram með jarðvarma frá heitu hveravatni og er...
Michter´s viskíhúsið sem staðsett er í Kentucky í Bandaríkjunum er eitt af mest vaxandi áfengisvörumerkjum í heimi. Michter´s sem upprunarlega hét Shenk´s var stofnað árið 1753...
Vínnes - Hátíðarkveðjur
Hinn japanski Asahi Super Dry leit fyrst dagsins ljós árið 1987 og kollvarpaði þá bjórmarkaðnum í Japan. Fyrir vikið gjörbreyttist rekstur hins rótgróna Asahi til hins...
Mekka Wines & Spirits bjóða upp á mikið úrval jólaaskja og hátíðarvína sem gætu komið sér vel fyrir marga veitingamenn landsins. Hægt er að sjá úrvalið...