Í tilefni sumardagsins fyrsta verður Finlandia POPUP á Sjálandi við Arnarnesvoginn. DJ Dóra Júlía sér um að koma þér í sumarskap með réttu tónunum. Gestabarþjónar galdra...
Barstjörnurnar Monica Berg, Alex Kratena og Simone Caporale hafa hleypt af stokkunum Amazon-innblásnum Muyu líkjörum, úrval nútímalegra líkjöra sem unnir eru á heimspekilega hátt og með...
Pimm´s er klassískur enskur sumardrykkur sem er oftast blandaður í könnu með gæða límónaði og ferskum ávöxtum til dæmis gúrku, myntu, sítrusávöxtum og jarðarberjum. Pimm´s er...
De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge og er það annað árið í röð sem að framleiðandinn hlýtur...
Heil og sæl ! Við teljum rétt að fresta stofnfundi SFV þar til eftir páska vegna frétta í dag um hertari aðgerðir vegna nýrra smita í...
Í vikunni bárust afar spennandi fréttir frá brugghúsi Jack Daniel’s, en þar var tilkynnt á þriðjudag að hin bandaríska Lexie Phillips hafi tekið við stöðu aðstoðarbruggara...
Heering var stofnað árið 1818 af Peter F. Heering, ungum kaupsýslumanni sem verslaði með nýlenduvörur í Kaupmannahöfn. Hann sá möguleika í þessari gömlu uppskrift af kirsuberjalíkjör...
Úrslitin um Finlandia Vetrarkokteillinn fór fram um helgina og var hörð keppni milli þeirra 8 barþjóna sem komust í úrslit með kokteila sína. Hafði dómnefndinn gaman...
Óhætt að segja að margar flottar uppskriftir hafa skilað sér inn í keppnina um Finlandia Vetrarkokteilinn í ár. Öfunduðum við ekki Pekka Pellinen, Finlandia Global Brand...
Barþjónaklúbbur Íslands í samstarfi við Pilsner Urquell býður í Bjórjóga í tilefni bjórdagsins 1. mars. Hvar: Reebook Fitness, Faxafeni Milli klukkan: 15.00-15.50 Kennari: Alana Hudkins (Jógakennari...
Ferski og áfengislausi eðalbjórinn Peroni Libera er orðinn alþjóðlegur samstarfsaðili Aston Martin Cognizant F1 liðsins í formúlunni. Þetta kynnti Sebastian Vettel aðalökumaður liðsins fyrr í vikunni...
Barþjónaklúbbur Íslands, í samstarfi við Finlandia Vodka, eru að leita að Vetrarkokteil Finlandia og geta allir barþjónar tekið þátt. Það er til mikils að vinna, en...