Einn þekktasti kokteill heims fær þá athygli sem hann á skilið, en dagana 30. október til 8. nóvember fer fram Old Fashion Week. En sökum þess...
Við sáum á samfélagsmiðli öðruvísi nálgun á hinn sígilda Negroni og við urðum að smakka og deila uppskriftinni af Peroni Negroni með ykkur. Þessi drykkur kemur...
Jungle Cocktail Bar verður svo sannarlega hápunktur miðbæjarins um helgina, en þá verður glæsilegur Bombay Bramble Popup: Ljúffengir kokteilar og notaleg tónlist í skemmtilegri og þægilegri lounge-stemningu....
Nú fyrir stuttu var tilkynnt ný viðbót í Bombay fjölskylduna, Bombay Bramble. Þetta gin er byggt á sömu uppskrift og hið klassíska Bombay Sapphire, sem allir...
Stuðlaberg gin frá íslenska fyrirtækinu Hovdenak Distillery hlaut silfurverðlaunin í keppninni International Wine and Spirit Competition í Englandi, en úrslit hennar voru tilkynnt þann í gær...
Flóki Single Malt Whisky frá Eimverk Distillery vann gullverðlaun í London Spirits Competition 2020, mánudaginn síðastliðinn. Keppnin hófst 6 Júlí og voru yfir 1000 vörur skráðar...
Einstök Hoppy Summer Lager er nýr lagerbjór frá Einstök Ölgerð sem kominn er í sölu í Vínbúðunum. Hoppy Summer er bragðmikill lagerbjór sem er 4,7% að...
Á laugardaginn 20. júní milli kl. 16.00 – 18.00 verður haldin vegleg veisla á Duck & Rose. Allir sem vinna í veitingargeiranum eru velkomnir að koma...
Tullamore D.E.W. XO Caribbean Rum Cask er það nýjasta á klakanum, ljúffengt víski og er er hin upprunalega blanda af Írsku viskí tegundum þremur. Skemmtilegur litur...
Á föstudögum ætlar Johan Bergström, Nordic Brand Ambassador fyrir Jack Daniel’s að deila skemmtilegum uppskriftum, þá bæði nýjum og sígildum kokteilum sem verður gaman að fylgjast...
Fever Tree á Íslandi hefur opnað innkaupasíðuna Fevertree.is þar sem þú getur fengið alla þína uppáhalds Fever Tree drykki á einum stað. Gríðarlegur vöxtur hefur verið...
Með fylgir flott myndbandi sem Víkingur Thorsteinsson, barþjónn á Jungle Cocktail Bar og sigurvegari Bacardi Legacy Íslands og Finnlands gerði fyrir drykkinn sinn „Pangea“. Sjá einnig:...