Markaðurinn
Aukin þjónusta
Við hjá Ekrunni viljum koma til móts við viðskiptavini okkar og höfum nú bætt þjónustuskilmálana okkar. Við erum bæði að lækka þjónustugjöld og lengja pöntunartímann.
Nú geta viðskiptavinir pantað til kl. 24.00 og fengið afgreitt næsta virka dag ef pöntunin fer í gegnum vefverslun. Þetta á þó aðeins við um þær pantanir sem keyrðar eru út frá vöruhúsinu okkar við Klettagarða 19. Dagvöru pantanir (ferskvörur frá öðrum birgjum) þurfa að berast fyrir kl. 12 til að vera afgreiddar næsta virka dag og fyrir kl. 11 á Akureyri.
Það kostar ekkert að sækja vörur í vöruhúsin okkar.
Söludeildin í Reykjavík hefur lengt pöntunartíma sinni þannig núna er hægt að panta til kl. 16.00 í gegnum síma og tölvupóst. Ekkert gjald er tekið fyrir pantanir sem berast til okkar símleiðis.
Við hlustum á allar ábendingar sem berast frá viðskiptavinum okkar ef þú vilt koma einhverju á framfæri endilega sendu okkur póst á [email protected]
Endilega kynnið ykkur þjónustuskilmála Ekrunnar hér Skilmálar | Ekran
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






