Markaðurinn
Aukin þjónusta
Við hjá Ekrunni viljum koma til móts við viðskiptavini okkar og höfum nú bætt þjónustuskilmálana okkar. Við erum bæði að lækka þjónustugjöld og lengja pöntunartímann.
Nú geta viðskiptavinir pantað til kl. 24.00 og fengið afgreitt næsta virka dag ef pöntunin fer í gegnum vefverslun. Þetta á þó aðeins við um þær pantanir sem keyrðar eru út frá vöruhúsinu okkar við Klettagarða 19. Dagvöru pantanir (ferskvörur frá öðrum birgjum) þurfa að berast fyrir kl. 12 til að vera afgreiddar næsta virka dag og fyrir kl. 11 á Akureyri.
Það kostar ekkert að sækja vörur í vöruhúsin okkar.
Söludeildin í Reykjavík hefur lengt pöntunartíma sinni þannig núna er hægt að panta til kl. 16.00 í gegnum síma og tölvupóst. Ekkert gjald er tekið fyrir pantanir sem berast til okkar símleiðis.
Við hlustum á allar ábendingar sem berast frá viðskiptavinum okkar ef þú vilt koma einhverju á framfæri endilega sendu okkur póst á [email protected]
Endilega kynnið ykkur þjónustuskilmála Ekrunnar hér Skilmálar | Ekran

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar