Markaðurinn
Aukin þjónusta
Við hjá Ekrunni viljum koma til móts við viðskiptavini okkar og höfum nú bætt þjónustuskilmálana okkar. Við erum bæði að lækka þjónustugjöld og lengja pöntunartímann.
Nú geta viðskiptavinir pantað til kl. 24.00 og fengið afgreitt næsta virka dag ef pöntunin fer í gegnum vefverslun. Þetta á þó aðeins við um þær pantanir sem keyrðar eru út frá vöruhúsinu okkar við Klettagarða 19. Dagvöru pantanir (ferskvörur frá öðrum birgjum) þurfa að berast fyrir kl. 12 til að vera afgreiddar næsta virka dag og fyrir kl. 11 á Akureyri.
Það kostar ekkert að sækja vörur í vöruhúsin okkar.
Söludeildin í Reykjavík hefur lengt pöntunartíma sinni þannig núna er hægt að panta til kl. 16.00 í gegnum síma og tölvupóst. Ekkert gjald er tekið fyrir pantanir sem berast til okkar símleiðis.
Við hlustum á allar ábendingar sem berast frá viðskiptavinum okkar ef þú vilt koma einhverju á framfæri endilega sendu okkur póst á [email protected]
Endilega kynnið ykkur þjónustuskilmála Ekrunnar hér Skilmálar | Ekran
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti