Markaðurinn
Aukin eftirspurn eftir dósum
Eftirspurn eftir dósum á alþjóða markaði hefur leitt til þess að Ölgerðin er á sama báti og fyrirtæki út um heim allan að fá ekki nægilegt magn miðað við eftirspurn. Við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að fá fleiri dósir en söluaukning hjá okkur er mun meiri en við og dósaframleiðandinn áttum von á.
Eitthvað hefur borið á skorti á vinsælum tegundum á borð við Kristal Mexican Lime og Pepsi Max en úr því verður leyst á allra næstu dögum. Hins vegar er viðbúið að þetta ástand vari fram til áramóta en þá eigum við von á að ástandið verði komið í eðlilegt horf.
Við biðjum viðskiptavini okkar velvirðingar á þessu og ítrekum að við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að bæta úr stöðunni.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar