Markaðurinn
Aukin eftirspurn eftir dósum
Eftirspurn eftir dósum á alþjóða markaði hefur leitt til þess að Ölgerðin er á sama báti og fyrirtæki út um heim allan að fá ekki nægilegt magn miðað við eftirspurn. Við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að fá fleiri dósir en söluaukning hjá okkur er mun meiri en við og dósaframleiðandinn áttum von á.
Eitthvað hefur borið á skorti á vinsælum tegundum á borð við Kristal Mexican Lime og Pepsi Max en úr því verður leyst á allra næstu dögum. Hins vegar er viðbúið að þetta ástand vari fram til áramóta en þá eigum við von á að ástandið verði komið í eðlilegt horf.
Við biðjum viðskiptavini okkar velvirðingar á þessu og ítrekum að við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að bæta úr stöðunni.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






