Markaðurinn
Aukin eftirspurn eftir dósum
Eftirspurn eftir dósum á alþjóða markaði hefur leitt til þess að Ölgerðin er á sama báti og fyrirtæki út um heim allan að fá ekki nægilegt magn miðað við eftirspurn. Við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að fá fleiri dósir en söluaukning hjá okkur er mun meiri en við og dósaframleiðandinn áttum von á.
Eitthvað hefur borið á skorti á vinsælum tegundum á borð við Kristal Mexican Lime og Pepsi Max en úr því verður leyst á allra næstu dögum. Hins vegar er viðbúið að þetta ástand vari fram til áramóta en þá eigum við von á að ástandið verði komið í eðlilegt horf.
Við biðjum viðskiptavini okkar velvirðingar á þessu og ítrekum að við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að bæta úr stöðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?