Markaðurinn
Aukið matvælaöryggi með eSmiley
eSmiley er ein besta hugbúnaðarlausnin fyrir matvæla- og fageldhús.
Með eSmiley færðu fulla stjórn á matvælaöryggi í þínu eldhúsi. Þú getur verið viss um að uppfylla þær reglugerðarkröfur sem settar eru hverju sinni og getur tekið á móti eftirlitsaðilum hvenær sem er, óháð því hvort þú ert eins manns her, stórt eldhús eða keðja með fleiri staðsetningar.
eSmiley er auðvelt í notkun og krefst ekki mikillrar þekkingar á tölvum og tækni. Allar stýringar og skýrslur eru framkvæmanlegar með örfáum smellum á spjaldtölvu, tölvu eða snjallsíma í notendavænu og viðhaldslitlu kerfi.
eSmiley er notað af þúsundum fageldhúsa um allan heim, hvert með sína aðlöguðu útgáfu af sama kjarnakerfi. Viðskiptavinir eSmiley eru allt frá götueldhúsum, matvælaeldhúsum heilbrigðisstofnanna til stórra framleiðslukeðja og allt þar á milli. Það eiga allir sem vinna með matvæli erindi við eSmiley.
Með eSmiley færðu:
– Tékklista með þeim eftirlitsatriðum sem þarf að framkvæma
– Eftirlitsáætlun og áhættugreiningu sniðin að þinni starfsemi
– Tilkynningar í tölvupósti þegar eftirlit er tímabært
– Streitufríar skoðunarheimsóknir heilbrigðiseftirlitsmanna, því með eSmiley smellir þú einfaldlega á einn hnapp og sýnir eSmiley skoðunarsíðuna þína.
Endilega heyrið í okkur, eSmiley á erindi við veitingageirann.
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Food & fun20 klukkustundir síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun27 minutes síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó