Uncategorized
ÁTVR hf?
Stjórnarfrumvarp um að breyta ÁTVR í hlutafélag var dreift á Alþingi þriðjudaginn 4. apríl.
Samkvæmt frumvarpinu eiga öll hlutabréf í ÁTVR hf. að vera eign ríkissjóðs og Fjármálaráðherra á að fara með eignarhlut ríkisins í ÁTVR hf. Í frumvarpinu er einnig tekið fram, að sala ÁTVR hf. eða hluta þess, sameining þess við önnur félög eða slit þess, verði óheimil.
Lagt er til að hlutafélagið taki yfir allar eignir og skuldbindingar núverandi verslunar hinn 1. janúar 2007. Ekki er ekki gert ráð fyrir neinum verulegum breytingum á starfsemi fyrirtækisins heldur miðar það fyrst og fremst að því að færa hana í það rekstrarform sem þykir vera sveigjanlegast og gefast best í verslunarrekstri.
Ekki er ljóst hvenær frumvarpið verður á dagsskrá þingsins, en hægt verður að fylgjst með framvindu mála á vef Alþingis nánar hér þegar umræður hefjast.
Af vef ÁTVR.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla