Uncategorized
ÁTVR hf?
Stjórnarfrumvarp um að breyta ÁTVR í hlutafélag var dreift á Alþingi þriðjudaginn 4. apríl.
Samkvæmt frumvarpinu eiga öll hlutabréf í ÁTVR hf. að vera eign ríkissjóðs og Fjármálaráðherra á að fara með eignarhlut ríkisins í ÁTVR hf. Í frumvarpinu er einnig tekið fram, að sala ÁTVR hf. eða hluta þess, sameining þess við önnur félög eða slit þess, verði óheimil.
Lagt er til að hlutafélagið taki yfir allar eignir og skuldbindingar núverandi verslunar hinn 1. janúar 2007. Ekki er ekki gert ráð fyrir neinum verulegum breytingum á starfsemi fyrirtækisins heldur miðar það fyrst og fremst að því að færa hana í það rekstrarform sem þykir vera sveigjanlegast og gefast best í verslunarrekstri.
Ekki er ljóst hvenær frumvarpið verður á dagsskrá þingsins, en hægt verður að fylgjst með framvindu mála á vef Alþingis nánar hér þegar umræður hefjast.
Af vef ÁTVR.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit