Markaðurinn
Átt þú góða uppskrift af vetrarkokteil? Skilafrestur er 28. febrúar
Barþjónaklúbbur Íslands, í samstarfi við Finlandia Vodka, eru að leita að Vetrarkokteil Finlandia og geta allir barþjónar tekið þátt.
Það er til mikils að vinna, en sigurvegarinn mun hljóta glæsileg ferðaverðlaun ásamt vinning í fljótandi formi!
Til að taka þátt þá þarftu senda inn uppskrift með lýsingu á íslensku og ensku á netfangið [email protected]. Ekki gleyma að láta fallega mynd af drykknum fylgja með.
Einu reglurnar eru þær að drykkurinn þarf að innihalda að lágmarki 3 cl af Finlandia Vodka og barinn þar sem þú starfar þarf að eiga Finlandia Vodka í hillunni.
Fjölbreytt úrval bragðbætts vodka frá Finlandia: Lime, Cranberry, Grapefruit & Mango.
Erlend dómnefnd sem skartar Pekka Pellinen, Global Brand Mixologist fyrir Finlandia í fararbroddi velur 8 drykki sem komast í úrslit og innlend dómnefnd mun svo skera úr um sigurvegara þann 4. mars.
Taktu fram Finlandia flöskurnar þínar og leyfðu sköpunargleðinni að taka völdin!
Skilafrestur er til og með 28. febrúar.
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt