Markaðurinn
Átt þú góða uppskrift af vetrarkokteil? Skilafrestur er 28. febrúar
Barþjónaklúbbur Íslands, í samstarfi við Finlandia Vodka, eru að leita að Vetrarkokteil Finlandia og geta allir barþjónar tekið þátt.
Það er til mikils að vinna, en sigurvegarinn mun hljóta glæsileg ferðaverðlaun ásamt vinning í fljótandi formi!
Til að taka þátt þá þarftu senda inn uppskrift með lýsingu á íslensku og ensku á netfangið [email protected]. Ekki gleyma að láta fallega mynd af drykknum fylgja með.
Einu reglurnar eru þær að drykkurinn þarf að innihalda að lágmarki 3 cl af Finlandia Vodka og barinn þar sem þú starfar þarf að eiga Finlandia Vodka í hillunni.
Fjölbreytt úrval bragðbætts vodka frá Finlandia: Lime, Cranberry, Grapefruit & Mango.
Erlend dómnefnd sem skartar Pekka Pellinen, Global Brand Mixologist fyrir Finlandia í fararbroddi velur 8 drykki sem komast í úrslit og innlend dómnefnd mun svo skera úr um sigurvegara þann 4. mars.
Taktu fram Finlandia flöskurnar þínar og leyfðu sköpunargleðinni að taka völdin!
Skilafrestur er til og með 28. febrúar.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita