Freisting
Athugasemd dómara
Það er gaman að það er sterk umræða um matreiðslumann ársins og öll stig keppenda eru upp á borðinu. Þegar 12 færir matreiðslumenn keppa um fimm sæti, þá er að sjálfsögðu erfitt að dæma fólk sem tenging er við, eins og Landsliðið og matreiðslumenn af vinnustöðum dómara.
Að þessu sinni var eingöngu dæmt eftir því sem búið var að segja keppendum áður en keppnin hófst.
Það er mjög jákvætt að komin sé í gang umræða um hvernig keppni skuli háttað, annars vegar fyrirfram ákveðnum matseðli sem er mjög erfitt fyrir veitingarstaði með miklum æfingum og hráefnisútgjöldum og hins vegar fyrirkomulagið markaðs karfa (mistery basket) .
Þar sem umræðan er komin í gang, þá finnst mér rétt að birta mínar athugasemdir sem ollu því að stigum keppanda var breytt. Mér finnst mikilvægt að eingöngu sé talað um númer keppanda en ekki nöfn, því þeir keppendur sem lentu í erfiðleikum vita það best sjálfir og eru vonandi búnir að læra á mistökum sínum og koma sterkir inn í næstu keppni, því menn verða sterkari eftir mótlæti.
Hér er hægt að sjá mínar athugasemdir á keppendum (Pdf skjal)
Kveðja
Bjarni Gunnar Kristinsson, matreiðslumaður.
Eldhús dómari í forkeppni Matreiðslumaður ársins 2007
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar13 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





