Uncategorized
Athafnamenn opna nýjan vínbar

Garðar Kjartansson veitingamaður, oft kenndur við NASA og Apotekið hefur ásamt Andrési Pétri Rúnarssyni og Sveini Eyland fest kaup á rekstri veitingastaðarins Café Central í Pósthússtræti 13, við hlið Hótel Borgar.
Athafnamennirnir þrír stefna að því að opna í húsnæðinu glæsilegan vínbar með léttum réttum, um aðra helgi, fyrir hinn svokallaða 30 + hópinn, en það er fólk sem komið er á fertugsaldurinn.
Af vef Vísir.is
Mynd: Benedikt Ólafsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar





