Uncategorized
Athafnamenn opna nýjan vínbar
Garðar Kjartansson veitingamaður, oft kenndur við NASA og Apotekið hefur ásamt Andrési Pétri Rúnarssyni og Sveini Eyland fest kaup á rekstri veitingastaðarins Café Central í Pósthússtræti 13, við hlið Hótel Borgar.
Athafnamennirnir þrír stefna að því að opna í húsnæðinu glæsilegan vínbar með léttum réttum, um aðra helgi, fyrir hinn svokallaða 30 + hópinn, en það er fólk sem komið er á fertugsaldurinn.
Af vef Vísir.is
Mynd: Benedikt Ólafsson
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or24 klukkustundir síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or