Keppni
Ástþór og Harpa keppa um titilinn Besti Vínþjónn Norðurlanda
Norðurlandamót vínþjóna fer fram dagana 8. og 9. október í Helsinki höfuðborg Finnlands. Íslensku keppendurnir eru þau Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir.
Dómari fyrir hönd Íslands er Brandur Sigfússon.
Allir keppendur:
- Ástþór Sigurvinsson – Ísland
- Ellen Franzén – Svíþjóð
- Francesco Marzola – Noregur
- Fredrik Linfdfors – Svíþjóð
- Harpa Dröfn Blængsdóttir – Ísland
- Henrik Dahl Jahnsen – Noregur
- Kirsi Seppänen – Finnland
- Mathias Jensen – Danmörk
- Rasmus Marquart – Danmörk
- Taneli Lehtonen – Finnland
Dómarar eru:
- Brandur Sigfússon – Ísland
- Christian Aarø – Danmörk
- Christina Suominen – Finnland
- Heini Petersen – Noregur
- Karina Tholin – Svíþjóð
- Samuil Angelov – Yfirdómari
- Tim Vollerslev – Danmörk
- Liora Levi – Noregur – Ritari
Fylgst verður vel með mótinu, í máli og myndum. Fréttayfirlit hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






