Keppni
Ástþór og Harpa keppa um titilinn Besti Vínþjónn Norðurlanda
Norðurlandamót vínþjóna fer fram dagana 8. og 9. október í Helsinki höfuðborg Finnlands. Íslensku keppendurnir eru þau Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir.
Dómari fyrir hönd Íslands er Brandur Sigfússon.
Allir keppendur:
- Ástþór Sigurvinsson – Ísland
- Ellen Franzén – Svíþjóð
- Francesco Marzola – Noregur
- Fredrik Linfdfors – Svíþjóð
- Harpa Dröfn Blængsdóttir – Ísland
- Henrik Dahl Jahnsen – Noregur
- Kirsi Seppänen – Finnland
- Mathias Jensen – Danmörk
- Rasmus Marquart – Danmörk
- Taneli Lehtonen – Finnland
Dómarar eru:
- Brandur Sigfússon – Ísland
- Christian Aarø – Danmörk
- Christina Suominen – Finnland
- Heini Petersen – Noregur
- Karina Tholin – Svíþjóð
- Samuil Angelov – Yfirdómari
- Tim Vollerslev – Danmörk
- Liora Levi – Noregur – Ritari
Fylgst verður vel með mótinu, í máli og myndum. Fréttayfirlit hér.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi