Keppni
Ástþór og Harpa keppa um titilinn Besti Vínþjónn Norðurlanda
Norðurlandamót vínþjóna fer fram dagana 8. og 9. október í Helsinki höfuðborg Finnlands. Íslensku keppendurnir eru þau Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir.
Dómari fyrir hönd Íslands er Brandur Sigfússon.
Allir keppendur:
- Ástþór Sigurvinsson – Ísland
- Ellen Franzén – Svíþjóð
- Francesco Marzola – Noregur
- Fredrik Linfdfors – Svíþjóð
- Harpa Dröfn Blængsdóttir – Ísland
- Henrik Dahl Jahnsen – Noregur
- Kirsi Seppänen – Finnland
- Mathias Jensen – Danmörk
- Rasmus Marquart – Danmörk
- Taneli Lehtonen – Finnland
Dómarar eru:
- Brandur Sigfússon – Ísland
- Christian Aarø – Danmörk
- Christina Suominen – Finnland
- Heini Petersen – Noregur
- Karina Tholin – Svíþjóð
- Samuil Angelov – Yfirdómari
- Tim Vollerslev – Danmörk
- Liora Levi – Noregur – Ritari
Fylgst verður vel með mótinu, í máli og myndum. Fréttayfirlit hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






