Vertu memm

Keppni

Ástþór og Harpa keppa um titilinn Besti Vínþjónn Norðurlanda

Birting:

þann

Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir

Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir

Norðurlandamót vínþjóna fer fram dagana 8. og 9. október í Helsinki höfuðborg Finnlands. Íslensku keppendurnir eru þau Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir.

Dómari fyrir hönd Íslands er Brandur Sigfússon.

Allir keppendur:

  • Ástþór Sigurvinsson – Ísland
  • Ellen Franzén – Svíþjóð
  • Francesco Marzola – Noregur
  • Fredrik Linfdfors – Svíþjóð
  • Harpa Dröfn Blængsdóttir – Ísland
  • Henrik Dahl Jahnsen – Noregur
  • Kirsi Seppänen – Finnland
  • Mathias Jensen – Danmörk
  • Rasmus Marquart – Danmörk
  • Taneli Lehtonen – Finnland

Dómarar eru:

  • Brandur Sigfússon – Ísland
  • Christian Aarø – Danmörk
  • Christina Suominen – Finnland
  • Heini Petersen – Noregur
  • Karina Tholin – Svíþjóð
  • Samuil Angelov – Yfirdómari
  • Tim Vollerslev – Danmörk
  • Liora Levi – Noregur – Ritari

Fylgst verður vel með mótinu, í máli og myndum.  Fréttayfirlit hér.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið