Keppni
Ástþór og Harpa keppa um titilinn Besti Vínþjónn Norðurlanda
Norðurlandamót vínþjóna fer fram dagana 8. og 9. október í Helsinki höfuðborg Finnlands. Íslensku keppendurnir eru þau Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir.
Dómari fyrir hönd Íslands er Brandur Sigfússon.
Allir keppendur:
- Ástþór Sigurvinsson – Ísland
- Ellen Franzén – Svíþjóð
- Francesco Marzola – Noregur
- Fredrik Linfdfors – Svíþjóð
- Harpa Dröfn Blængsdóttir – Ísland
- Henrik Dahl Jahnsen – Noregur
- Kirsi Seppänen – Finnland
- Mathias Jensen – Danmörk
- Rasmus Marquart – Danmörk
- Taneli Lehtonen – Finnland
Dómarar eru:
- Brandur Sigfússon – Ísland
- Christian Aarø – Danmörk
- Christina Suominen – Finnland
- Heini Petersen – Noregur
- Karina Tholin – Svíþjóð
- Samuil Angelov – Yfirdómari
- Tim Vollerslev – Danmörk
- Liora Levi – Noregur – Ritari
Fylgst verður vel með mótinu, í máli og myndum. Fréttayfirlit hér.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar22 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






