Vertu memm

Keppni

Ástþór og Harpa keppa um titilinn Besti Vínþjónn Norðurlanda

Birting:

þann

Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir

Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir

Norðurlandamót vínþjóna fer fram dagana 8. og 9. október í Helsinki höfuðborg Finnlands. Íslensku keppendurnir eru þau Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir.

Dómari fyrir hönd Íslands er Brandur Sigfússon.

Allir keppendur:

  • Ástþór Sigurvinsson – Ísland
  • Ellen Franzén – Svíþjóð
  • Francesco Marzola – Noregur
  • Fredrik Linfdfors – Svíþjóð
  • Harpa Dröfn Blængsdóttir – Ísland
  • Henrik Dahl Jahnsen – Noregur
  • Kirsi Seppänen – Finnland
  • Mathias Jensen – Danmörk
  • Rasmus Marquart – Danmörk
  • Taneli Lehtonen – Finnland

Dómarar eru:

  • Brandur Sigfússon – Ísland
  • Christian Aarø – Danmörk
  • Christina Suominen – Finnland
  • Heini Petersen – Noregur
  • Karina Tholin – Svíþjóð
  • Samuil Angelov – Yfirdómari
  • Tim Vollerslev – Danmörk
  • Liora Levi – Noregur – Ritari

Fylgst verður vel með mótinu, í máli og myndum.  Fréttayfirlit hér.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið