Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson – Ný vörulína – Bitz
Við hjá Ásbirni Ólafssyni vorum að fá í hús glæsilegan borðbúnað sem hannaður er af hinum danska sjarmör Christian Bitz.
Bitz er heilmikið til lista lagt, en hann er næringarfræðingur, metsölubókahöfundur, fyrirlesari, rannsóknastjóri við Herlev og Gentofte spítala ásamt því að hafa komið fram í og stýrt hinum ýmsu sjónvarpsþáttum í Danmörku.
Hugmyndafræði hans byggir á því að fólk njóti þess að borða góðan og heilsusamlegan mat, án allra öfga eða samviskubits. Vörulínan samanstendur af fallegum hnífapörum, glösum, karöflum, kaffibollum, diskum og skálum sem henta einstaklega vel inn á veitingahús og hótel.
Vörulistann má finna hér. Fyrir nánari upplýsingar um vörurnar má senda okkur póst á [email protected] eða hringja í síma 414-1100.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?