Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson – Ný vörulína – Bitz
Við hjá Ásbirni Ólafssyni vorum að fá í hús glæsilegan borðbúnað sem hannaður er af hinum danska sjarmör Christian Bitz.
Bitz er heilmikið til lista lagt, en hann er næringarfræðingur, metsölubókahöfundur, fyrirlesari, rannsóknastjóri við Herlev og Gentofte spítala ásamt því að hafa komið fram í og stýrt hinum ýmsu sjónvarpsþáttum í Danmörku.
Hugmyndafræði hans byggir á því að fólk njóti þess að borða góðan og heilsusamlegan mat, án allra öfga eða samviskubits. Vörulínan samanstendur af fallegum hnífapörum, glösum, karöflum, kaffibollum, diskum og skálum sem henta einstaklega vel inn á veitingahús og hótel.
Vörulistann má finna hér. Fyrir nánari upplýsingar um vörurnar má senda okkur póst á [email protected] eða hringja í síma 414-1100.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn2 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur