Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson – Ný vörulína – Bitz
Við hjá Ásbirni Ólafssyni vorum að fá í hús glæsilegan borðbúnað sem hannaður er af hinum danska sjarmör Christian Bitz.
Bitz er heilmikið til lista lagt, en hann er næringarfræðingur, metsölubókahöfundur, fyrirlesari, rannsóknastjóri við Herlev og Gentofte spítala ásamt því að hafa komið fram í og stýrt hinum ýmsu sjónvarpsþáttum í Danmörku.
Hugmyndafræði hans byggir á því að fólk njóti þess að borða góðan og heilsusamlegan mat, án allra öfga eða samviskubits. Vörulínan samanstendur af fallegum hnífapörum, glösum, karöflum, kaffibollum, diskum og skálum sem henta einstaklega vel inn á veitingahús og hótel.
Vörulistann má finna hér. Fyrir nánari upplýsingar um vörurnar má senda okkur póst á [email protected] eða hringja í síma 414-1100.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé