Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson ehf. Framúrskarandi fyrirtæki 2018

Guðmundur K. Björnsson framkvæmdastjóri Ásbjörns Ólafssonar ehf. og Sólveig Unnur Bentsdóttir fjármálastjóri
Á dögunum birti Creditinfo lista yfir þau fyrirtæki sem hlotið hafa vottunina Framúrskarandi fyrirtæki 2018.
Annað árið í röð var Ásbjörn Ólafsson ehf í þessum hópi, en aðeins 2% íslenskra fyrirtækja standast þau ströngu skilyrði um styrk og stöðugleika sem sett eru.
Til þess að eiga kost á viðurkenningunni þurfa fyrirtæki að uppfylla strangt gæðamat byggt á faglegum kröfum og greiningu Creditinfo. Viðurkenning þessi er fyrirtækinu því mikils virði.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu