Markaðurinn
Ari Þór Gunnarsson til liðs við Fastus
Ari Þór Gunnarsson hefur verið ráðinn í starf söluráðgjafa á fyrirtækjasviði Fastus og hefur hann þegar tekið til starfa. Enn bætist því í hóp öflugra starfsmanna hjá Fastus. Fyrirtækjasvið Fastus býður margþættar tækja- og rekstrarlausnir, veitir ráðgjöf og þjónustu við hótel og veitingastaði, sem og mötuneyti fyrirtækja, skóla og heilbrigðisstofnana.
Ari Þór og er lærður matreiðslumaður og hefur allt frá árinu 2007 starfað sem slíkur, lengst af á Fiskfélaginu, þar sem hann hefur síðustu ár verið yfirkokkur. Undanfarin 10 ár hefur Ari Þór tekið þátt í fjölda matreiðslukeppna bæði hér á Íslandi sem og erlendis og haft þar góðu gengi að fagna. Ari Þór er trúlofaður Eydísi Rut Ómarsdóttur og saman eiga þau tvær dætur.

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025