KM
Aprílfundur Klúbbs Matreiðslumeistara
Dagskrá kvöldsins:
Hrefna ætlar að leyfa okkur að kíkja í heim sushieldhússins og fræða okkur um leyndardómana þar.
Kynning á afmælisþingi NKF og keppnunum sem eru samfara því sem og árshátíðar kvöldinu sem verður sameinað galadinner þingsins 9. maí.
Kynning aðalfundar KM sem verður þriðjudaginn 5. maí á Hótel Sögu.
Önnur mál.
Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega og muna eftir kokkafatnaðinum.
Matarverð aðeins ISK 2.500,-
Stjórn KM.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni5 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Pistlar5 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara





