Neminn
Anna og Bylgja keppa í Tyrklandi
Anna Björg Þórarinsdóttir, nemandi á ferðalínu sem keppa mun í ferðakynningum, og Bylgja Mjöll Helgadóttir, bakaranemi, sem keppa mun í eftirréttagerð, standa í ströngu í tyrklandi. Þær keppa í dag og á morgun.
Bylgja er í liði með Ítala og keppir hún kl; 14 að staðartíma. Anna Björg keppir á morgun. Hún er með stelpum frá Austurríki, Slóveníu og Hollandi. Allt lítur vel út og telja þær stöllur sig heppnar með samkeppendur sína.
Þeim stöllum til halds og trausts verða þau Ásgeir Þór Tómasson, kennari í bakaranámi, Ásdís Vatnsdal, kennari og verkefnastjóri erlendra samskipta og Helene H. Pedersen, fagstjóri ferðagreina.
Öllum í liðinu í líður vel – eftir 15 tíma ferðalag frá kóngsins Kaupmannahöfn. Í Kemar er frábært veður, sól og hiti.
Greint frá á Mk.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa





