Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
American Bar tekur á sig mynd – Opnar innan skamms
Það styttist í opnun á Ameríska barnum við Austurstræti 8 þar sem Thorvaldsen var áður til húsa. Það eru bræðurnir Hermann og Ingvar Svendsen sem standa að baki á þessum veitingastað, en stefnt er að því að opna hann í komandi viku.
Boðið verður upp á hamborgara, svínarif, kjúklingavængi svo fátt eitt sé nefnt og keyrt verður á amerísku rokki, þar sem tónlistarmyndböndin verða á sjónvarpsskjám.
Myndir og vídeó: af facebook síðu American Bar.

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins