Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
American Bar tekur á sig mynd – Opnar innan skamms
Það styttist í opnun á Ameríska barnum við Austurstræti 8 þar sem Thorvaldsen var áður til húsa. Það eru bræðurnir Hermann og Ingvar Svendsen sem standa að baki á þessum veitingastað, en stefnt er að því að opna hann í komandi viku.
Boðið verður upp á hamborgara, svínarif, kjúklingavængi svo fátt eitt sé nefnt og keyrt verður á amerísku rokki, þar sem tónlistarmyndböndin verða á sjónvarpsskjám.
Myndir og vídeó: af facebook síðu American Bar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt22 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu













