Frétt
Alsæla MDMA finnst í kampavínsflöskum
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um tilvik þar sem Moét & Chandon Ice Imperia kampavín 3 lítra frá árinu 2017 hafi verið skipt út víninu fyrir alsælu (MDMA). Í Hollandi og Þýskalandi hafa veikst nokkrir einstaklingar og einn hefur dáið eftir að hafa drukkið úr þessum flöskum. Af mistökum lentu flöskur hjá einstaklingum sem keyptu vöruna á netinu í góðri trú um hágæða kampavín.
Matvælastofnun fékk upplýsingar í gegnum RASFF evrópska viðvörunarkerfið um hættuleg matvæli og fóður. Einnig upplýsingar frá ÁTVR um matvælasvindlið með kampavínið og í fréttatilkynningu frá hollenskum yfirvöldun hér.
Matvælastofnun varar við þessu kampavíni sem er ekki til sölu á Íslandi.
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var