Frétt
Alsæla MDMA finnst í kampavínsflöskum
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um tilvik þar sem Moét & Chandon Ice Imperia kampavín 3 lítra frá árinu 2017 hafi verið skipt út víninu fyrir alsælu (MDMA). Í Hollandi og Þýskalandi hafa veikst nokkrir einstaklingar og einn hefur dáið eftir að hafa drukkið úr þessum flöskum. Af mistökum lentu flöskur hjá einstaklingum sem keyptu vöruna á netinu í góðri trú um hágæða kampavín.
Matvælastofnun fékk upplýsingar í gegnum RASFF evrópska viðvörunarkerfið um hættuleg matvæli og fóður. Einnig upplýsingar frá ÁTVR um matvælasvindlið með kampavínið og í fréttatilkynningu frá hollenskum yfirvöldun hér.
Matvælastofnun varar við þessu kampavíni sem er ekki til sölu á Íslandi.
Mynd: mast.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!