Vertu memm

Freisting

Álpönnuverksmiðjan Alpan flutt til Rúmeníu

Birting:

þann

Alpan hf. hefur ákveðið að flytja álpönnuverksmiðju sína frá Eyrarbakka til bæjarins Targoviste í Rúmeníu. Framleiðslu hér verður hætt í mars og hún hafin aftur í maí í húsnæði sem keypt hefur verið í Rúmeníu. Ástæða flutningsins er að sögn framkvæmdastjórans óhagstætt rekstrarumhverfi framleiðslunnar hér á landi. Nú vinna 25 manns hjá Alpan.

Alpan hf. hefur starfað á Eyrarbakka síðastliðin 20 ár og framleitt hágæða eldunaráhöld sem næstum öll fara á erlendan markað og hafa verið seld í yfir tuttugu löndum víðsvegar um heim. Þegar flest var hjá fyrirtækinu voru starfsmenn um 50.

Greint frá í Morgunblaðinu

 

[email protected]

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið