Viðtöl, örfréttir & frumraun
Allt komið á fullt eftir framkvæmdir – Myndir
í gær opnaði Fiskbúð Fjallabyggðar eftir miklar framkvæmdir síðastliðnar vikur. Fiskbúðin, sem staðsett er við Aðalgötu 27 á Siglufirði, er vinsæl hjá bæjarbúum og ferðamönnum, þar sem boðið er upp á glæsilegt fiskborð og djúpsteiktan fisk og franskar, sem bæði er hægt að borða á staðnum eða taka með.
Sjá einnig: Miklar framkvæmdir í Fiskbúð Fjallabyggðar – Valgerður: „Endurnýjuðum í rauninni allt í vinnslunni.“
Allt vinnslugólfið var brotið upp og jafnað. Frystirinn og kælirinn frá miðri síðustu öld fengu hvíldina góðu og nýr „walk-in“ kæli-, og frystiklefi frá Verslunartækni kominn í staðinn.
Virkilega flott fiskbúð sem er til fyrirmyndar þegar kemur að sælkeramat og vörum.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti