Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Allt komið á fullt eftir framkvæmdir – Myndir

Birting:

þann

Fiskbúð Fjallabyggðar

í gær opnaði Fiskbúð Fjallabyggðar eftir miklar framkvæmdir síðastliðnar vikur. Fiskbúðin, sem staðsett er við Aðalgötu 27 á Siglufirði, er vinsæl hjá bæjarbúum og ferðamönnum, þar sem boðið er upp á glæsilegt fiskborð og djúpsteiktan fisk og franskar, sem bæði er hægt að borða á staðnum eða taka með.

Sjá einnig: Miklar framkvæmdir í Fiskbúð Fjallabyggðar – Valgerður: „Endurnýjuðum í rauninni allt í vinnslunni.“

Allt vinnslugólfið var brotið upp og jafnað. Frystirinn og kælirinn frá miðri síðustu öld fengu hvíldina góðu og nýr „walk-in“ kæli-, og frystiklefi frá Verslunartækni kominn í staðinn.

Virkilega flott fiskbúð sem er til fyrirmyndar þegar kemur að sælkeramat og vörum.

Myndir: Smári / Veitingageirinn.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið