Viðtöl, örfréttir & frumraun
Allt komið á fullt eftir framkvæmdir – Myndir
í gær opnaði Fiskbúð Fjallabyggðar eftir miklar framkvæmdir síðastliðnar vikur. Fiskbúðin, sem staðsett er við Aðalgötu 27 á Siglufirði, er vinsæl hjá bæjarbúum og ferðamönnum, þar sem boðið er upp á glæsilegt fiskborð og djúpsteiktan fisk og franskar, sem bæði er hægt að borða á staðnum eða taka með.
Sjá einnig: Miklar framkvæmdir í Fiskbúð Fjallabyggðar – Valgerður: „Endurnýjuðum í rauninni allt í vinnslunni.“
- Hákon Sæmundsson matreiðslumaður og eigandi fiskbúðarinnar í óða önn að elda fisk og franskar á opnunardeginum.
Allt vinnslugólfið var brotið upp og jafnað. Frystirinn og kælirinn frá miðri síðustu öld fengu hvíldina góðu og nýr „walk-in“ kæli-, og frystiklefi frá Verslunartækni kominn í staðinn.
Virkilega flott fiskbúð sem er til fyrirmyndar þegar kemur að sælkeramat og vörum.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park











