Frétt
Allt er vænt sem vel er grænt – Dagur Heilags Patreks um helgina
Nú um helgina er dagur Heilags Patreks og af því tilefni mun fjöldin allur af börum og veitingastöðum vera með fókus á Jameson drykki og kokteila.
Hér fyrir neðan gefur að líta götukort af þeim stöðum sem koma til með gera Jameson drykkjum hátt undir höfði þessa helgina.
Er ekki tilvalið að líta við á einhverra af þessu frábæru stöðum og njóta samveru með vinum sínum?
Hér er uppskrift af geggjaðri útfærslu Whiský Sour sem hefur farið sigurför um kokteilheima.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






