Frétt
Allt er vænt sem vel er grænt – Dagur Heilags Patreks um helgina
Nú um helgina er dagur Heilags Patreks og af því tilefni mun fjöldin allur af börum og veitingastöðum vera með fókus á Jameson drykki og kokteila.
Hér fyrir neðan gefur að líta götukort af þeim stöðum sem koma til með gera Jameson drykkjum hátt undir höfði þessa helgina.
Er ekki tilvalið að líta við á einhverra af þessu frábæru stöðum og njóta samveru með vinum sínum?
Hér er uppskrift af geggjaðri útfærslu Whiský Sour sem hefur farið sigurför um kokteilheima.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni