Markaðurinn
Allt að verða klárt – Herlegheitin byrja klukkan 17 í dag
![Vínnes mun blása til stórkostlegrar vörusýningar 2022](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2022/09/vinnes-vinsyning-22-5-1024x822.jpg)
Sigmar Örn Ingólfsson framreiðslumeistari og Vigdís Ylfa Hreinsdóttir matreiðslumeistari leggja á ráðin varðandi veitingar
Vínnes mun blása til stórkostlegrar vörusýningar í nýjum og glæsilegum húsakynnum þeirra í Korngörðum 3 í dag, fimmtudaginn 8. september, milli klukkan 17:00 og 20:00.
Það verða rúmlega 30 fulltrúar frá heimsþekktum vínframleiðendum frá öllum heimshornum á staðnum til að gera sýninguna sem glæsilegasta.
Athugið 20 ára aldurstakmark.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný