Markaðurinn
Allt að verða klárt – Herlegheitin byrja klukkan 17 í dag

Sigmar Örn Ingólfsson framreiðslumeistari og Vigdís Ylfa Hreinsdóttir matreiðslumeistari leggja á ráðin varðandi veitingar
Vínnes mun blása til stórkostlegrar vörusýningar í nýjum og glæsilegum húsakynnum þeirra í Korngörðum 3 í dag, fimmtudaginn 8. september, milli klukkan 17:00 og 20:00.
Það verða rúmlega 30 fulltrúar frá heimsþekktum vínframleiðendum frá öllum heimshornum á staðnum til að gera sýninguna sem glæsilegasta.
Athugið 20 ára aldurstakmark.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars