Markaðurinn
Allt á morgunverðarhlaðborðið
Nú þegar ferðamannavertíðin nær hápunkti er mikilvægt fyrir gististaði að vera vel undirbúin fyrir morgunverðarhlaðborðin til þess að upplifun gesta sé sem allra best.
Hjá Ásbirni finnur þú allt fyrir morgunverðarhlaðborðið, en í vefversluninni (www.asbjorn.is/morgunverdarhladbord) má finna ýmiss konar föt, bakka, diska, skálar, hnífapör, servíettur, hitaböð og skammtara sem henta undir safa eða morgunkorn.
Hvort sem þú býður upp á létt morgunverðarhlaðborð á gistiheimili eða tekur á móti stórum hópi hótelgesta í morgunverð, þá aðstoða sölufulltrúar Ásbjarnar þig við að finna réttu lausnirnar fyrir þínar þarfir.
Leyfðu fagfólkinu hjá Ásbirni að aðstoða við að gera ykkar morgunverðarhlaðborð að sem bestri upplifun fyrir viðskiptavini ykkar.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum