Markaðurinn
Allt á morgunverðarhlaðborðið
Nú þegar ferðamannavertíðin nær hápunkti er mikilvægt fyrir gististaði að vera vel undirbúin fyrir morgunverðarhlaðborðin til þess að upplifun gesta sé sem allra best.
Hjá Ásbirni finnur þú allt fyrir morgunverðarhlaðborðið, en í vefversluninni (www.asbjorn.is/morgunverdarhladbord) má finna ýmiss konar föt, bakka, diska, skálar, hnífapör, servíettur, hitaböð og skammtara sem henta undir safa eða morgunkorn.
Hvort sem þú býður upp á létt morgunverðarhlaðborð á gistiheimili eða tekur á móti stórum hópi hótelgesta í morgunverð, þá aðstoða sölufulltrúar Ásbjarnar þig við að finna réttu lausnirnar fyrir þínar þarfir.
Leyfðu fagfólkinu hjá Ásbirni að aðstoða við að gera ykkar morgunverðarhlaðborð að sem bestri upplifun fyrir viðskiptavini ykkar.

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati