Markaðurinn
Allt á morgunverðarhlaðborðið
Nú þegar ferðamannavertíðin nær hápunkti er mikilvægt fyrir gististaði að vera vel undirbúin fyrir morgunverðarhlaðborðin til þess að upplifun gesta sé sem allra best.
Hjá Ásbirni finnur þú allt fyrir morgunverðarhlaðborðið, en í vefversluninni (www.asbjorn.is/morgunverdarhladbord) má finna ýmiss konar föt, bakka, diska, skálar, hnífapör, servíettur, hitaböð og skammtara sem henta undir safa eða morgunkorn.
Hvort sem þú býður upp á létt morgunverðarhlaðborð á gistiheimili eða tekur á móti stórum hópi hótelgesta í morgunverð, þá aðstoða sölufulltrúar Ásbjarnar þig við að finna réttu lausnirnar fyrir þínar þarfir.
Leyfðu fagfólkinu hjá Ásbirni að aðstoða við að gera ykkar morgunverðarhlaðborð að sem bestri upplifun fyrir viðskiptavini ykkar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins