Markaðurinn
Allt á morgunverðarhlaðborðið
Nú þegar ferðamannavertíðin nær hápunkti er mikilvægt fyrir gististaði að vera vel undirbúin fyrir morgunverðarhlaðborðin til þess að upplifun gesta sé sem allra best.
Hjá Ásbirni finnur þú allt fyrir morgunverðarhlaðborðið, en í vefversluninni (www.asbjorn.is/morgunverdarhladbord) má finna ýmiss konar föt, bakka, diska, skálar, hnífapör, servíettur, hitaböð og skammtara sem henta undir safa eða morgunkorn.
Hvort sem þú býður upp á létt morgunverðarhlaðborð á gistiheimili eða tekur á móti stórum hópi hótelgesta í morgunverð, þá aðstoða sölufulltrúar Ásbjarnar þig við að finna réttu lausnirnar fyrir þínar þarfir.
Leyfðu fagfólkinu hjá Ásbirni að aðstoða við að gera ykkar morgunverðarhlaðborð að sem bestri upplifun fyrir viðskiptavini ykkar.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






