Viðtöl, örfréttir & frumraun
Allir kokkar í skipum Samherja buðu upp á afmælistertur – Myndir
Áhafnir allra skipa Samherja gæddu sér á dýrindis afmælistertum í tilefni þess að Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja fagnar í dag 70 ára afmæli.
Kristján er einn af stofnendum Samherja og hefur alla tíð verið einn af helstu stjórnendum félagsins og stýrt útgerðarsviði þess.
Kokkar skipanna skreyttu afmælisterturnar með sínum hætti, afmælisbarninu til heiðurs og skipstjórar sendu honum afmæliskveðjur frá áhöfnum. Sömu sögu er að segja um ýmsar starfsstöðvar Samherja, þar var haldið upp á tímamótin
- Hluti áhafnar Björgúlfs EA 312 í afmæliskaffi dagsins
- Afmæliskaffi um borð í Margréti EA 710
- Góð stemning um borð í Björgu EA 7 í tilefni dagsins. Hluti áhafnarinnar.
- Kaldbakur EA 1 kom til Akureyrar í morgun. Áhöfnin ásamt Þorsteini Má forstjóra og Þorvaldi Þóroddssyni sem sér um hráefnisstýringu
- Veisla var um borð í Vilhelm Þorsteinssyni EA 11
.
Myndir: samherji.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas