Viðtöl, örfréttir & frumraun
Allir kokkar í skipum Samherja buðu upp á afmælistertur – Myndir
Áhafnir allra skipa Samherja gæddu sér á dýrindis afmælistertum í tilefni þess að Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja fagnar í dag 70 ára afmæli.
Kristján er einn af stofnendum Samherja og hefur alla tíð verið einn af helstu stjórnendum félagsins og stýrt útgerðarsviði þess.
Kokkar skipanna skreyttu afmælisterturnar með sínum hætti, afmælisbarninu til heiðurs og skipstjórar sendu honum afmæliskveðjur frá áhöfnum. Sömu sögu er að segja um ýmsar starfsstöðvar Samherja, þar var haldið upp á tímamótin
- Hluti áhafnar Björgúlfs EA 312 í afmæliskaffi dagsins
- Afmæliskaffi um borð í Margréti EA 710
- Góð stemning um borð í Björgu EA 7 í tilefni dagsins. Hluti áhafnarinnar.
- Kaldbakur EA 1 kom til Akureyrar í morgun. Áhöfnin ásamt Þorsteini Má forstjóra og Þorvaldi Þóroddssyni sem sér um hráefnisstýringu
- Veisla var um borð í Vilhelm Þorsteinssyni EA 11
.
Myndir: samherji.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar