Smári Valtýr Sæbjörnsson
Áhugaverður þáttur um unga matreiðslumanninn Luke Thomas
Áhugaverður þáttur um kokkinn Luke Thomas frá Bretlandi sem varð yfirkokkur einungis 18 ára á veitingastaðnum Sanctum on the Green sem síðar var breytt í nafnið „Luke’s Fine Dining at Sanctum on the Green“, en í dag er Luke Thomas 20 ára. Mark Fuller hefur mikla trú á stráknum og fjármagnar allt saman fyrir hann.
Þátturinn er rúmar 56 mínútur, en þáttastjórnendur fylgdu Luke Thomas í um 7 mánuði og er alveg þess virði að horfa á:
Nánar um Luke Thomas á Wikipedia hér. Til gamans má geta að núna í maí 2013 opnuðu þeir Luke og Mark nýjan veitingastað, Retro Feasts í London.
Mynd: lukethomas.co.uk
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast