Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Áhugaverður þáttur um unga matreiðslumanninn Luke Thomas

Birting:

þann

Luke ThomasÁhugaverður þáttur um kokkinn Luke Thomas frá Bretlandi sem varð yfirkokkur einungis 18 ára á veitingastaðnum Sanctum on the Green sem síðar var breytt í nafnið „Luke’s Fine Dining at Sanctum on the Green“, en í dag er Luke Thomas 20 ára.  Mark Fuller hefur mikla trú á stráknum og fjármagnar allt saman fyrir hann.

Þátturinn er rúmar 56 mínútur, en þáttastjórnendur fylgdu Luke Thomas í um 7 mánuði og er alveg þess virði að horfa á:

Nánar um Luke Thomas á Wikipedia hér.  Til gamans má geta að núna í maí 2013 opnuðu þeir Luke og Mark nýjan veitingastað, Retro Feasts í London.

 

Mynd: lukethomas.co.uk
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið