Smári Valtýr Sæbjörnsson
Áhugaverður þáttur um unga matreiðslumanninn Luke Thomas
Áhugaverður þáttur um kokkinn Luke Thomas frá Bretlandi sem varð yfirkokkur einungis 18 ára á veitingastaðnum Sanctum on the Green sem síðar var breytt í nafnið „Luke’s Fine Dining at Sanctum on the Green“, en í dag er Luke Thomas 20 ára. Mark Fuller hefur mikla trú á stráknum og fjármagnar allt saman fyrir hann.
Þátturinn er rúmar 56 mínútur, en þáttastjórnendur fylgdu Luke Thomas í um 7 mánuði og er alveg þess virði að horfa á:
Nánar um Luke Thomas á Wikipedia hér. Til gamans má geta að núna í maí 2013 opnuðu þeir Luke og Mark nýjan veitingastað, Retro Feasts í London.
Mynd: lukethomas.co.uk
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn