Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugaverð grein um Café Riis – Valinn veitingastaður mánaðarins í Scan Magazine tímaritinu
Í apríl síðastliðnum hafði tímaritið Scan Magazine samband við Guðrúnu Áslu eiganda Café Riis Hólmavík. Ritstjórn Scan Magazine tilkynntu að þau hefðu áhuga á að velja Café Riis sem veitingastað mánaðarins á Íslandi í tímaritinu sem kom út í júní 2023.
Sjá einnig: Guðrún Ásla er nýr eigandi að Café Riis á Hólmavík
Úr varð áhugavert viðtal sem Lena Hunter ritstjóri Scan Magazine tók, sem lesa má hér að neðan:
Mynd: skjáskot úr grein í Scan Magazine
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði