Freisting
Áhugaverð ferð til Bocuse d´Or 2007
Á heimasíðu KM ber að líta ferðaáætlun á keppnina Bocuse d´Or sem haldin verður í janúar næstkomandi. Það ætti nú ekki hafa farið framhjá neinum að Íslenski kandítat okkar er enginn annar en Friðgeir Eiríksson.
KM býður beint leiguflug frá Keflavík til Lyon Frakklandi og er það morgunflugið þann 21. janúar og til baka í eftirmiðdagsflugi þann 25 sem er í boði, en sjálf keppnin fer fram 23-24 janúar.
Fjögru stjörnu hótel Grand Hotel Boscolo sem staðsett er í hjarta Lyon er í boði.
Hægt er að velja um einstaklingsherbergi eða tvíbýli. Innifalið er akstur frá flugvelli á hótel og til baka á flugvöll, einnig er akstur á keppni að morgni og til baka að kvöldi.
Ferðaupplýsingar:
Flug 21 25. janúar 2007
Verð: 87.000.-
Flug og gisting 21 25. janúar 2007 í tveggja manna herbergi m/morgunverði
Verð: 132.800,-
Flug og gisting 21 25. janúar 2007 í eins manns herbergi m/morgunverði
Verð: 152.000,-
Hægt er að ná í skráningareyðublað hér (Pdf-skjal)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





