Freisting
Áhugaverð ferð til Bocuse d´Or 2007
Á heimasíðu KM ber að líta ferðaáætlun á keppnina Bocuse d´Or sem haldin verður í janúar næstkomandi. Það ætti nú ekki hafa farið framhjá neinum að Íslenski kandítat okkar er enginn annar en Friðgeir Eiríksson.
KM býður beint leiguflug frá Keflavík til Lyon Frakklandi og er það morgunflugið þann 21. janúar og til baka í eftirmiðdagsflugi þann 25 sem er í boði, en sjálf keppnin fer fram 23-24 janúar.
Fjögru stjörnu hótel Grand Hotel Boscolo sem staðsett er í hjarta Lyon er í boði.
Hægt er að velja um einstaklingsherbergi eða tvíbýli. Innifalið er akstur frá flugvelli á hótel og til baka á flugvöll, einnig er akstur á keppni að morgni og til baka að kvöldi.
Ferðaupplýsingar:
Flug 21 25. janúar 2007
Verð: 87.000.-
Flug og gisting 21 25. janúar 2007 í tveggja manna herbergi m/morgunverði
Verð: 132.800,-
Flug og gisting 21 25. janúar 2007 í eins manns herbergi m/morgunverði
Verð: 152.000,-
Hægt er að ná í skráningareyðublað hér (Pdf-skjal)
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum