Freisting
Áhugaverð ferð til Bocuse d´Or 2007
Á heimasíðu KM ber að líta ferðaáætlun á keppnina Bocuse d´Or sem haldin verður í janúar næstkomandi. Það ætti nú ekki hafa farið framhjá neinum að Íslenski kandítat okkar er enginn annar en Friðgeir Eiríksson.
KM býður beint leiguflug frá Keflavík til Lyon Frakklandi og er það morgunflugið þann 21. janúar og til baka í eftirmiðdagsflugi þann 25 sem er í boði, en sjálf keppnin fer fram 23-24 janúar.
Fjögru stjörnu hótel Grand Hotel Boscolo sem staðsett er í hjarta Lyon er í boði.
Hægt er að velja um einstaklingsherbergi eða tvíbýli. Innifalið er akstur frá flugvelli á hótel og til baka á flugvöll, einnig er akstur á keppni að morgni og til baka að kvöldi.
Ferðaupplýsingar:
Flug 21 25. janúar 2007
Verð: 87.000.-
Flug og gisting 21 25. janúar 2007 í tveggja manna herbergi m/morgunverði
Verð: 132.800,-
Flug og gisting 21 25. janúar 2007 í eins manns herbergi m/morgunverði
Verð: 152.000,-
Hægt er að ná í skráningareyðublað hér (Pdf-skjal)

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun