Freisting
Áhugaverð ferð til Bocuse d´Or 2007
Á heimasíðu KM ber að líta ferðaáætlun á keppnina Bocuse d´Or sem haldin verður í janúar næstkomandi. Það ætti nú ekki hafa farið framhjá neinum að Íslenski kandítat okkar er enginn annar en Friðgeir Eiríksson.
KM býður beint leiguflug frá Keflavík til Lyon Frakklandi og er það morgunflugið þann 21. janúar og til baka í eftirmiðdagsflugi þann 25 sem er í boði, en sjálf keppnin fer fram 23-24 janúar.
Fjögru stjörnu hótel Grand Hotel Boscolo sem staðsett er í hjarta Lyon er í boði.
Hægt er að velja um einstaklingsherbergi eða tvíbýli. Innifalið er akstur frá flugvelli á hótel og til baka á flugvöll, einnig er akstur á keppni að morgni og til baka að kvöldi.
Ferðaupplýsingar:
Flug 21 25. janúar 2007
Verð: 87.000.-
Flug og gisting 21 25. janúar 2007 í tveggja manna herbergi m/morgunverði
Verð: 132.800,-
Flug og gisting 21 25. janúar 2007 í eins manns herbergi m/morgunverði
Verð: 152.000,-
Hægt er að ná í skráningareyðublað hér (Pdf-skjal)
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati