Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ágreiningur um framtíðarstefnu Omnom | Tveir af fjórum hluthöfum hafa selt hluti sína í fyrirtækinu
Tveir af fjórum hluthöfum súkkulaðigerðarinnar Omnom hafa selt hluti sína í fyrirtækinu, en heimildir ViðskiptaMoggans herma að ágreiningur um framtíðarstefnu fyrirtækisins hafi ráðið ákvörðun þeirra.
Þannig munu þeir Karl Viggó Vigfússon, bakari og konditormeistari, og André Úlfur Visage hönnuður hafa selt hluti sína til annarra hluthafa í fyrirtækinu. Karl Viggó átti 20% hlut í Omnom og André Úlfur átti 10%. Aðrir eigendur fyrirtækisins eru Kjartan Gíslason matreiðslumaður, sem á 20% hlut í fyrirtækinu, og félagið 7Ó ehf. sem á helming hlutafjár. Það félag er að fullu leyti í eigu Mörtu Nowosad, en hún er eiginkona Óskars Þórðarsonar, framkvæmdastjóra félagsins og eins stofnanda þess.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins mbl.is hér.
Mynd: Smári / veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?