Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ágreiningur um framtíðarstefnu Omnom | Tveir af fjórum hluthöfum hafa selt hluti sína í fyrirtækinu
Tveir af fjórum hluthöfum súkkulaðigerðarinnar Omnom hafa selt hluti sína í fyrirtækinu, en heimildir ViðskiptaMoggans herma að ágreiningur um framtíðarstefnu fyrirtækisins hafi ráðið ákvörðun þeirra.
Þannig munu þeir Karl Viggó Vigfússon, bakari og konditormeistari, og André Úlfur Visage hönnuður hafa selt hluti sína til annarra hluthafa í fyrirtækinu. Karl Viggó átti 20% hlut í Omnom og André Úlfur átti 10%. Aðrir eigendur fyrirtækisins eru Kjartan Gíslason matreiðslumaður, sem á 20% hlut í fyrirtækinu, og félagið 7Ó ehf. sem á helming hlutafjár. Það félag er að fullu leyti í eigu Mörtu Nowosad, en hún er eiginkona Óskars Þórðarsonar, framkvæmdastjóra félagsins og eins stofnanda þess.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins mbl.is hér.
Mynd: Smári / veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






