Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Agnar Sverrisson opnar nýjan veitingastað í London
Snillingurinn Agnar Sverrisson stendur í ströngu þessa dagana við undirbúning á nýjum veitingastað í miðbæ London, en áætlaður opnunartími er seint í júní eða í byrjun júlí.
Veitingastaðurinn hefur fengið nafnið Texture og býður upp á 60 manns í sæti (Fine dining), eins verður hann með Champagne bar og tekur hann 30 manns í sæti, þess ber að geta að Kampavínslistinn er stærsti sinnar tegundar í London.
Texture verður með „12 front of house“,(veitingarstjóri, þjónar, vínþjónar,osfr.) og í eldhúsinu verða 10 kokkar.
Agnar hefur meðal annars unnið á Michelin staðnum hjá Lea Linster í Frisange í Luxembourg, Petrus og Pied a terre og nú síðast hjá Raymond Blanc í Oxford í Englandi.
Agnar leitar á heimaslóðir eftir þjónum á veitingastað sinn Texture, en tvær stöður eru í boði og þær eru Chef de rang og commis, þeir sem hafa áhuga eru bent á að hafa samband við Agnar í síma: 00447747012897 eða á netfangið [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí