Starfsmannavelta
Agnar Sverrisson og Xavier Rousset slíta samstarfinu
Þeir félagar Agnar Sverrisson og Xavier Rousset opnuðu árið 2007 veitingastaðinn Texture í London og árið 2011 fékk staðurinn Michelin stjörnu og hefur haldið henni síðan.
Árið 2010 opnuðu þeir fyrsta 28° – 50° staðinn en nafnið gefur til kynna á milli hvaða breiddagráða vín er á boðstólunum, staður númer tvö kom árið 2012 og staður þrjú kom árið 2013 og eru þeir allir í London.
Áður en þeir fóru út í eigin rekstur höfðu þeir unnið í nokkur ár saman hjá Raymond Blanc á Le Manor aux Quiat Saison í Oxford.
Xavier mun eiga áfram smáhlut, en mun að öðru leiti snúa sér að öðrum verkefnum.
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles







