Starfsmannavelta
Agnar Sverrisson og Xavier Rousset slíta samstarfinu
Þeir félagar Agnar Sverrisson og Xavier Rousset opnuðu árið 2007 veitingastaðinn Texture í London og árið 2011 fékk staðurinn Michelin stjörnu og hefur haldið henni síðan.
Árið 2010 opnuðu þeir fyrsta 28° – 50° staðinn en nafnið gefur til kynna á milli hvaða breiddagráða vín er á boðstólunum, staður númer tvö kom árið 2012 og staður þrjú kom árið 2013 og eru þeir allir í London.
Áður en þeir fóru út í eigin rekstur höfðu þeir unnið í nokkur ár saman hjá Raymond Blanc á Le Manor aux Quiat Saison í Oxford.
Xavier mun eiga áfram smáhlut, en mun að öðru leiti snúa sér að öðrum verkefnum.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini







