Starfsmannavelta
Agnar Sverrisson og Xavier Rousset slíta samstarfinu
Þeir félagar Agnar Sverrisson og Xavier Rousset opnuðu árið 2007 veitingastaðinn Texture í London og árið 2011 fékk staðurinn Michelin stjörnu og hefur haldið henni síðan.
Árið 2010 opnuðu þeir fyrsta 28° – 50° staðinn en nafnið gefur til kynna á milli hvaða breiddagráða vín er á boðstólunum, staður númer tvö kom árið 2012 og staður þrjú kom árið 2013 og eru þeir allir í London.
Áður en þeir fóru út í eigin rekstur höfðu þeir unnið í nokkur ár saman hjá Raymond Blanc á Le Manor aux Quiat Saison í Oxford.
Xavier mun eiga áfram smáhlut, en mun að öðru leiti snúa sér að öðrum verkefnum.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s