Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Aggi Sverris opnar nýjan veitingastað á Hverfisgötu – Myndir
Agnar Sverrisson matreiðslumaður hefur opnað nýjan bar sem býður einnig upp á girnilegan matseðlil.
Agnar Sverrisson, stofnandi Michelin veitingastaðarins Texture í London sem lokaði í fyrir nokkrum mánuðum, sagði í samtali við Hafliða Halldórsson í öðrum þætti Máltíðar, að hann væri hvergi nærri hættur.
Agnar er í samstarfi við Jón Örn Jóhannesson sem er sonur Jóa í Múlakaffi og bróðir Agnars, Valþór Örn Sverrisson sem þekktastur er fyrir 24 Iceland úrin.
Nýi staðurinn sem ber nafnið No Concept er staðsettur við Hverfisgötu 6 þar sem Essensia var áður til húsa.
Boðið er upp á gott úrval af víni, kokteila og léttan matseðil.
Myndir: Styrmir Bjarki Smárason / Veitingageirinn.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný