Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Aggi Sverris opnar nýjan veitingastað á Hverfisgötu – Myndir
Agnar Sverrisson matreiðslumaður hefur opnað nýjan bar sem býður einnig upp á girnilegan matseðlil.
Agnar Sverrisson, stofnandi Michelin veitingastaðarins Texture í London sem lokaði í fyrir nokkrum mánuðum, sagði í samtali við Hafliða Halldórsson í öðrum þætti Máltíðar, að hann væri hvergi nærri hættur.
Agnar er í samstarfi við Jón Örn Jóhannesson sem er sonur Jóa í Múlakaffi og bróðir Agnars, Valþór Örn Sverrisson sem þekktastur er fyrir 24 Iceland úrin.
Nýi staðurinn sem ber nafnið No Concept er staðsettur við Hverfisgötu 6 þar sem Essensia var áður til húsa.
Boðið er upp á gott úrval af víni, kokteila og léttan matseðil.
Myndir: Styrmir Bjarki Smárason / Veitingageirinn.is
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tilvalin jólagjöf fyrir fagmenn og ástríðukokka